Morgunblaðið - 19.12.2000, Blaðsíða 84

Morgunblaðið - 19.12.2000, Blaðsíða 84
34 ÞRIÐJUDAGUR 19. DESEMBER 2000 DAGBÓK MORGUNBLAÐIÐ í dag er þriðjudagur 19. desember, 354. dagur ársins 2000. Orð dagsins: Og hann leit í kring á þá með reiði, sárhryggur yfír harðúð hjartna þeirra, og sagði við manninn: „Réttu fram hönd þína.“ Hann rétti fram höndina, og hún varð heil. Skipin Reykjavíkurhöfn: Goða- foss, Arnarfell og Laug- arnes koma í dag. Örn KE fer í dag. Hafnarfjardarliöfn: Lagarfoss og Anker- gracht komu í gær. Ven- us kemur í dag.________ Bókatiðindi 2000. Núm- er þriðjudagsins 19. des- ember er 64789. Katthoit. Flóamarkaður í Kattholti, Stangarhyl 2, opinn þriðjud. og fimmtud. frá kl. 14-17. Mæðrastyrksnefnd Kdpavogs. Hamraborg 20a. Fataúthlutun kl. 17-18. Áheit. Kaldrana- neskirkja á Ströndum á 150 ára afmæli á næsta ári og þarfnast kirkjan mikilla endurbóta. Þeir sem vilja styrkja þetta málefni geta lagt inn á reikn. 1105-05- 400744. Mannamót Árskógar 4. Kl. 9 búta- saumur og handavinna, kl. 9-12 bókband, kl. 13 opin smíðastpfan og brids, kl. 10 Islands- banki opinn, kl. 13.30 op- ið hús, spiiað, teflt o.fl., ki. 9 hár- og fótsnyrti- stofur opnar. Bólstaðarhlíð 43. Kl. 8 hárgreiðsla, kl. 8.30 böð- un, kl. 9-9.45 leikflmi, kl. 9-16 handavinna og fótaaðgerð, kl. 9-12 tré- skurður, kl. 10 sund, kl. 13 leirlist. Félagsstarf aldraðra Dalbraut 18-20. Kl. 9 hárgreiðsla, kl. 10 sam- verustund, kl. 14 félags- vist. Félagsstarf aldraðra, Lönguhlíð 3. Kl. 8 böð- un, kl. 9.30 hjúkr- unarfræðingur á staðn- um, kl. 10 hársnyrting, kl. 13 föndur og handa- vinna, kl. 14.45 söng- stund í borðsal. Félag eldri borgara í Reykjavík, Ásgarði Glæsibæ. Kaffistofan er opin virka daga frá kl. 10-13. Matur í hádeginu. Þriðjudagur. Skák kl. 13.30. Síðasta skipti fyr- T ir jól. Alkort fellur niður en hefst aftur eftir ára- mót. Silfurlínan opin á mánu- dögum og mið- vikudögum frá kl. 10-12. Ath. Afgreiðslutími skrifstofu FEB er frá kl. 10-16. Uppl. á skrifstofu FEBís. 588-2111. Gerðuberg, félagsstarf. Klukkan 9-16.30 vinnu- stofur opnar, frá hádegi er spilasalur opinn, kl. 13 boccia. ^ Myndlistarsýning Hrefnu Sigurðardóttur stendur yfir. Veitingar í fallega skreyttu kaffi- húsi Gerðubergs. Allar upplýsingar um starf- (Mark.3,5.) semina á staðnum og í síma 575-7720. Norðurbrún 1. Kl. 9-16 fótaaðgerðastofan opin, kl. 9-17 hárgreiðsla, kl. 10-11 boccia, kl. 9-16.45 handavinnustofan opin, tréskurður. Vesturgata 7. Fótaað- gerðir og hárgreiðsla kl. 9, bútasaumur kl. 9.15- 12, handavinna kl. 9.15- 15.30, leikfimi kl.ll, bútasaumur kl. 13, félagsvist kl. 13.30. Tré- skurðamámskeið hefst í janúar, leiðbeinandi Sig- urður Karlsson. Uppl. og skráning í síma 562-7077. Kveðjum sr. Hjalta Guðmundsson dómkirkjuprest. Fyr- irbænastund í aðalsal fimmtudaginn 21. des. kl. 10.30. Kór félags aldraðra syngur undir stjóm Sigurbjargar Hólmgrímsdóttur. Kaffi- veitingar eftir messu. Fjölmennum. Allir vel- komnir. Vitatorg. Smiðjan og hárgreiðsla kl. 9, kl. 9.30 glerskurður, kl. 10 mjmdlist og morg- unstund, leikfimi og fótaaðgerðir, boccia kl. 11, handmennt og keramik kl. 13, kl. 14 frjáls spilamennska. Háteigskirkja. Opið hús á morgun fyrir 60 ára og eldri í safnaðarheimili Háteigskirkju frá kl. 10- 16. Morgunstund með Þórdisi kl. 10-11, sam- verustund, ýmislegt á prjónunum kl. 11-16. Súpa og brauð í hádeg- inu, kaffi og meðlæti kl. 15. Ath. takið með ykkur handavinnu og inniskó. Vonumst til að sjá sem flesta. Gengið inn Við- eyjarmegin. Bridsdeild FEBKGjá- bakka. Spilað í kvöld kl. 19. Allir eldri borgarar velkomnir. Gjábakki, Fannborg 8. Leikfimi kl. 9.05, kl. 9.50 og kl. 10.45, glerlist kl. 9.30, handavinnustofa opin, Ieiðbeinandi á staðnum frá kl. 10-17, boccia kl. 14, þriðjudags- ganga fer frá Gjábakka kl. 14, kl. 16-17 línudans. Félag ábyrgra feðra heldur fund í Shell- húsinu, Skerjafirði, á miðvikudögum kl. 20, svarað í síma 552-6644 á fundartíma. Gullsmári, Gullsmára 13. Opið kl. 9-17. Mat- arþjónusta á þriðjud. og fóstud., panta þarf fyrir kl. 10 sömu daga, postu- línsmálun kl. 9, jóga kl. 10, handavinnustofan opin kl. 13-16, línudans kl. 18. Fótaaðgerða- stofan er opin virka daga. __________ Hvassaleiti 56-58. Böð- un, fótaaðgerðir og leik- fimi kl. 9, bankaþjónusta kl. 9.45, handavinna og hárgreiðsla kl. 13. Hraubær 105. Postulíns- málun kl. 9-16.30, fóta- aðgerðir kl. 9-17, gler- skurður kl. 9-12, boccia kl. 9.45, leikfimi kl. 11, verslunarferð í Bónus kl. 12.15, myndlist kl. 13- 16.30, hárgreiðsla kl. 13- 17. Hæðargarður 31. Opin vinnustofa og postulíns- málun kl. 9-16.30, hár- greiðsla kl. 9-17, leikfimi kl. 10, Bónusferð kl. 12.45. ÍAK. íþróttafélag aldr- aðra í Kópavogi. Leik- fimi kl. 11.20 í Digra- neskirkju. Eineltissamtökin halda fundi á Túngötu 7 á þriðjudögum kl. 20. Félag áhugafólks um íþróttir aldraðra. Leik- fimi í Bláa salnum, Laugardalshöll, kl. 12. Gigtarfélagið. Leikfimi alla daga vikunnar. Létt leikfimi, bakleikfimi karla, vefjagigtarhópar, jóga, vatnsþjálfun. Einn ókeypis prufutimi fyrir þá sem vilja. Nánari uppl. á skrifstofu GÍ, s. 5303600. Minningarkort Minningarkort Hjarta- verndar, fást á eft- irtöldum stöðum í Reykjavík: Skrifstofu Hjartaverndar, Lág- múla 9, s. 535-1823. Dvalarheimili aldraðra Lönguhlíð, Garðs Apó- tek Sogavegi 108, Ár- bæjar Apótek Hraunbæ 102a, Bókbær í Glæsibæ Álfheimum 74, Kirkju- húsið Laugavegi 31, Vesturbæjar Apótek Melhaga 20-22, Bóka- búðin Grímsbæ v/Bú- staðaveg, Bókabúðin Embla Völvufelli 21, Bókabúð Grafarvogs, Hverafold 13. Minningarkort Hjarta- verndar fást á eft- irtöldum stöðum á Reykjanesi: Kópavogur: Lyfja, Hamraborg 11. Hafnarfjörður: Lyfja, Setbergi. Sparisjóð- urinn, Strandgata 8-10, Penninn, Strandgötu 51. Keflavík: Apótek Kefla- víkur Suðurgötu 2, Landsbankinn Hafn- argötu 55-57. Minningarkort Hjarta- verndar fást á eft- irtöldum stöðum á Vest- urlandi: Akranes: Akraness Apótek, Krikjubraut 50. Borg- arnes: Dalbrún, Bráka- braut 3. Stykkishólmur: Hjá Sesselju Pálsd., Silf- urgötu 36. ísafjörður: Póstur og sími, Að- alstræti 18. Stranda- sýsla: Ásdís Guð- mundsd. Laugarholti, Brú. Minningarkort Hjarta- verndar fást á eft- irtöldum stöðum á Aust- urlandi: Egilsstaðir: Versl. Okkar á milli, Sel- ási 3. Eskifjörður: Póst- ur og sími, Strandgötu 44. Höfn: Vilborg Ein- arsd., Hafnarbraut 37. Minningarkort Hjarta- verndar fást á eft- irtöldum stöðum á Suð- urlandi: Vestmannaeyjar: Apó- tek Vestmannaeyja Vestmannabraut 24. Sel- foss: Selfoss Apótek Kjaminn. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 669 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 669 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1166, sérblöð 569 1222, auglýsingar 5691110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 669 1115. NETFANG: RIT- STJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 1.900 kr. á mánuðí innanlands. I lausasðlu 160 kr. eintakið. VELVAKAIVDI Svarað í síma 569 1100 frá 10-12 og 13-15 frá mánudegi til föstudags Hver á jólakortið? OKKUR barst jólakort með hlýjum kveðjum og þakklæti fyrir samveruna. Vandinn er bara sá að við erum ekki rétta fólkið. Áð- ur en við sendum kortið aft- ur til Bandaríkjanna viljum við reyna að finna hinn rétta móttakanda. Þannig að sá Þorsteinn Magnússon sem er frændi Diddu E. Sig. og Dianne er vinsamlega beðinn að hringja í síma 551-9943 eða 896-3943. Breyttir Iífshættir KENNARAR í Noregi, Svíþjóð og Danmörku fá 6 vikna sumarfrí og 2ja vikna vetrarfrí. Nemendur eru útskrifaðir sem stúdentar einu ári fyrr, þar af leiðandi fá þeir fyrr námslán. Hvers vegna í ósköpunum er þetta ekki eins hér? Á íslandi tíð- kast það eins og allir vita, að kennarar fara í önnur störf á sumrin, svo sem far- arstjóm o.fl. og hafa því tvöföld laun yfir sumarið. Það em breyttir lífshættir, ekki eins mikla vinnu að fá fyrir nemendur yfir sumar- ið eins og áður var við fisk- vinnslu og landbúnað. Inga Benediktsdóttir. Eru engin takmörk fyrir óskammfeilninni? EG verð að vekja athygli á jólaauglýsingu í Morgun- blaðinu 13. desember sl. á bls. 71 með yfirskriftinni Jólakvíði. Góð vinkona min benti mér á þetta. Þetta námskeið stendur frá kl. 19-22 og kostar 1.000 kr. Sigurður Pálsson sóknar- prestur og M.A fjölskyldu- ráðgjafi auglýsa þetta, en mig langar að vita hvort ekki verður framhald á þessu? Hvort hægt sé að fá kvittun fyrir þátttökunnni og í framhaldinu hvort ekki sé hægt að fá aflátsbréf hjá kirkjunni? Gleðileg jól. Margrét Hansen. Tapaö/fundiö Hurðarkrans í óskilum HURÐARKRANS fannst í Gautlandi 13. desember sl. Upplýsingar í síma 588- 6258. Húslykill í óskilum EINN húslykill á lykla- kippu með gullhúðaðri kók- flösku fannst við bensín- stöðina við Kringluna fyrir stuttu. Upplýsingar í síma 557-6523. Ljósbrún loðhúfa í óskilum LJÓSBRÚN loðhúfa með loppum, fannst fyrir utan verslun B. Laxdal á Lauga- vegi 63 fyrir um það bil tveimur vikum. Upplýsing- ar í síma 551-4422. Leðuijakki tekinn í misgripum BRÚN-svartur kvenmanns leðurjakki var tekinn í mis- gripum laugardagskvöldið 9. desember sl. á veitinga- stað Sigga Hall við Óðins- götu. Skilvís finnandi er vinsamlegast beðinn að hafa samband í síma 587- 5221 eða 699-0436. Göngugrind hvarf úr Hlíðunum GÖNGUGRIND hvarf frá Barmahlíð 5, þriðjudaginn 12. desember sl. Missirinn er mjög mikill fyrir eigand- ann. Ef einhver getur gefið einhverjar upplýsingar, vinsamlegast hafið sam- band í síma 562-1984. Nokia 5110 tapaðist NOKIA 5110 GSM-sími tapaðist á sýningu kl. 22 í Sambíó, Álfabakka, þriðju- dagskvöldið 12. desember sl. Uppl. í síma 557-8421. Gráyrjótt peysa tapaðist GRÁYRJÓTT, þykk peysa tapaðist laugardagskvöldið 16. desember sl. Gæti hafa tapast á göngustíg við Bú- staðaveg. Skilvís finnandi er vinsamlegast beðinn að hafa samband í síma 861- 6097. Dýrahald Litli kisinn Charlie er týndur LITLI kisinn Charlie er fjögurra mánaða og hann hverf frá Freyjugötu 7 mánudagskvöldið 11. des- ember sl. Hann er svartur með hvítan kvið og sokka og svarta höku. Vinsamleg- ast hafið samband við Mar- íu í síma 694-4668. Krossgáta LÁRÉTT: 1 beygja, 4 glyrna, 7 veik, 8 fárviðri, 9 miskunn, 11 skrifaði, 13 hlífa, 14 jarð- arfor, 15 kjáni, 17 vítt, 20 sjór, 22 seiga, 23 meðalið, 24 hafna, 25 heyið. LÓÐRÉTT: 1 tijástofn, 2 komumanni, 3 heimili, 4 stólpi, 5 fatn- aður, 6 streyma, 10 svana, 12 ræktað land, 13 bókstafur, 15 áfjáð, 16 forsmán, 18 ósætti, 19 veðurfarið, 20 rófu, 21 bráðin tólg. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 hraklegur, 8 pokar, 9 illur, 10 inn, 11 líran, 13 sænga, 15 barðs, 18 áttan, 21 vit, 22 lygna, 23 túðan, 24 varfærnar. Lóðrétt: 2 rýkur, 3 körin, 4 efins, 5 uglan, 6 spöl, 7 erta, 12 auð, 14 æst, 15 báls, 16 ragna, 17 svarf, 18 áttir, 19 tuðra, 20 nánd. Víkverji skrifar... TÖLUVERÐ umræða hefur ver- ið um þá ákvörðun nær allra út- gerða, sem á annað borð láta smíða fyrir sig skip, að láta gera það í öðr- um heimsálfum. Flest nýju skipin eru nú smíðuð í Kína, en einnig mörg í Chile. Alls staðar er sama sagan, tafir á afhendingu þeirra eru óheyrilegar. En atvik af þessu tagi eru ekki ný af nálinni. Til eru fjöl- ipörg dæmi um þetta þrátt fyrir að smíðað hafi verið í nágrannalöndum okkar. H.B. hf. á Akranesi hefur lát- ið smíða fyrir sig eða keypt um hálft hundrað skipa. Víkverji heyrði þá sögu að einhverju sinni hefði fyrir- tækið látið smíða fyrir sig trébát í Svíþjóð. Gengið var frá öllu og af- hendingardagur ákveðinn. Þegar kom að því að taka út smíðina og sækja skipið héldu þeir Akumesing- ar til Svíþjóðar á umsömdum degi. Þegar á staðinn var komið þótti þeim lítið fara fyrir skipinu enda sást það hvergi. Þegar spurt var hvar skipið væri var þeim bent á nærliggjandi skóg og sagt: Þama! Timbrið sem átti að fara í skipið var sem sagt enn laufgað og lifandi. Það urði því tafir á þessum tíma líka. xxx VÍKVERJI fylgist af athygli með umræðunni um aðild að Evr- ópusambandinu. Eins og áður skiptast menn í tvær fylkingar og færa ýmist fram rök með aðild eða á móti. Víkverja finnst tveir atburðir hafa styrkt mótrökin anzi mikið á síðustu dögunum. Annars vegar var fárið vegna kjöt- og beinamjöls, þeg- ar átti að setja fiskimjölið undir sama hatt. Án þess að til þess lægju nokkur skynsamleg rök var það rætt af fullri alvöru, þótt ekki yrði það niðurstaðan. Hins vegar er samkomulagið frá Nice í Frakklandi um atkvæðavægi aðildarþjóða í ráðherraráði ESB. Þar kemur skýrt fram að vægi smá- þjóðanna er sama og ekki neitt. Lúx- emborg með sína ríflega 400.000 íbúa fengi vægið fjóra, en vægi fjög- urra stærstu þjóðanna hverrar fyrir sig er 29. Heildaratkvæðafjöldi nú- verandi aðildarþjóða er 237 og þegar 12 næstu ríki verða komin inn verð- ur atkvæðafjöldinn alls 344. Fjögur atkvæði eða minna hafa þá anzi lítið vægi. Það er Ijóst að vægi ísland við hugsanlega inngöngu yrði ennþá minna en fjögur atkvæði. Víkverji tekur því undir orð forsætisráð- herra, Davíðs Oddssonar, þegar hann segir að smáríkin verði meiri hlustendur en gerendur. yíkverji á erfitt með að sjá áhrif íslands á ákvarðanatöku innan sambandsins í framtíðinni, verði það aðili. ÞAÐ er athyglivert að sjá hvaða bæjarfélög skera sig úr hvað varðar fjárframlög til æskulýðs- og íþróttamála. Það eru litlu bæirnir, Grindavík, Ólafsfjörður og Sand- gerði. Þar er mjög myndarlega að þessum málum staðið og íþróttalífið blómstrar. Árangur Grindvíkinga í knattspyrnu, körfubolta og júdó er til dæmis skýrt dæmi um það. Þessi bæjarfélög fjárfesta af myndarskap í framtíðinni með þeim forvörnum, sem felast í íþróttunum og æsku- lýðsstarfi. Það er ómetanlegur ár- angur sem felst í því að forða ung- mennum frá sollinum að ekki sé talað um eiturlyfjabölið. VISSULEGA er misjafnt hvern- ig atvinnurekendur koma fram við starfsfólk sitt. Víkverji þekkir nokkuð til fyrirtækisins ISS íslands, sem er dótturfyrirtæki Securitas á Islandi og danskra aðila. Þetta íyr- irtæki sér um hreingerningar og ýmsa aðra þætti í miklum mæli. ISS Island hefur þann háttinn á að bjóða öllu starfsfólki sínu í jólakaffi og færa því myndarlegar jólagjafir. Það heldur starfsfólkinu jólaball og um páska er boðið í páskakaffi og allir fá falleg páskaegg. Auk þessa heldur starfsmannafélagið uppi líf- legu félagslífi með stuðningi vinnu- veitandans og er þar boðið upp á fjölbreytta afþreyingu af ýmsu tagi. Það er rétt að geta þess sem vel er gert og víst er að ánægður starfs- maður er betri starfsmaður.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.