Morgunblaðið - 19.12.2000, Síða 91

Morgunblaðið - 19.12.2000, Síða 91
morgunblaðið ÞRIÐJUDAGUR 19. DESEMBER 2000 SOGUSAGNIR DEYJA ALDREI MAGNAÐ BÍÓ /D D/ •*T*- ■*T*. V Það má segja að hvert sæii á bak við þessa plötu sé skipað þungavigt- armanneskjum í íslensku tónlistarlífi. Þórir Baldursson á píanó, Jón Páll Bjamason á gítar, Matthías Hem- stock á trommur og Gunnlaugur Guð- mundsson á bassa skila sínu örugg- lega og af listfengi. Að auki eru blásaramir Sigurður Flosason, Jóel Pálsson, Einar Jónsson, Þorkell Jó- elsson og Oddur Bjömsson engir auk- visar. Sextán manna strengjasveit Sinfóníuhljómsveitarinnar ljáir svo réttum augnablikum rödd sína að ógleymdum músíkgreifanum Björg- vini Halldórssyni sem er bæði fram- leiðandi og upptökustjóri plötunnar. Diddú er í sínum hugljúfasta gír en í sumum laganna fær glettni hennar að njóta sín, til að mynda í laginu „Alltaf trú og trygg þér (Á mína vísu)“ úr söngleiknum Kysstu mig Kata. Áðumefndir textar eftir Karl Ágúst og Gísla Rúnar era margir hverjir reglulega skemmtilegir og sönghæfir. Hvergi ber á neinum stirðleika en að sjálfsögðu má að hluta til rekja það til þess hversu hæf Diddú er í að bera fram íslensku skýrt en um leið þjált. Diddú nýtur sín vel bæði í rólegri lögum, sem hún syngur af næmri tilfinningu, sem ogþeim léttari sem einkennast af afslöppun og lipr- umsöng. Útsetningamar á plötunni eru í höndum Þóris Baldurssonar og Veig- ars Margeirssonar og get ég vart ann- að en tekið undir orð Björgvins Hall- dórssonar að þeir „skili þeim með heimsklassastfl". Þær era allt að því Hvernig væri aö fá smá gæsahúð svona rétt fyrir jólin? Hér er komiö sjálfstætt framhald myndarinnar Urban Legend. Frá framleiðendum I Know What You Did Last Summer og Cruel Intentions. Hvaðlbýr undir niðri llt)rl Yfir 33.000 áhoriendur! T -íl-1 V.S. i-'" ■ BENEATH Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.20 „Diddú er í sfn- um hugtjúfasta gír, en í sumum laganna fær glettni hennar að njóta sín...“ Sýnd kl. 6, 8 og 10. b. í. ie. fullkomnar frá hljómsetningum fram í einstaka raddsetningu. Það kom mér á óvart hversu sterk dægurlaga- og djasssöngkona Diddú er. Vita- skuld kemur hún uppranalega úr poppinu en með ögun klassíkurinnar hefiir hún ekki glatað sambandinu við dægursöng. Þvert á móti hefur hún nú allt sem virkilega góður dægur- söngvari þarf að hafa: Innlifun, næma tilfinningu, góða rödd, agaða radd- beitingu og smekklega ,/raseringu“. Hulstrið utan um diskinn er vandað og smekklegt. Sér í lagi eru Ijósmynd- imar af Diddú góðar. Umgjörðin ætti að virka hvetjandi á þá sem hyggjggt kaupa plötuna. En engin brögð eru i tafli, innihaldið er jafnvandað og -að- laðandi eins og það sem snýr út. Ég hef aldrei verið mikið fyrir söngleikja- eða kvikmyndatónlist og þessi tegund hljómdiskaútgáfu sjaldnast heillað mig en mér fannst þessi plata mjög indæl áheymar. Stafar það helst af ágætu lagavali og fagmannlegum flutningi. Svo ég vitni nú aftur í Björgvin Halldórsson má til sannsögu færa að ,,[m]eð svona lið innanborðs er ekki hægt að gera mistök“. Platan er hnökralaus, barasta steinliggur. Ólöf Helga Einarsdóttir Besta jólagjöfin! -^n HRADLESTRARSKÓUNN p 565-8500 www.hradlestrarskolinn.is Celine Dion er barnshafandi Tvíburinn kemur síðar KANADÍSKA söng- konan Celine Dion er bamshafandi eftir að þau Réne Angelil eig- inmaður hennar fóru í árangursrika tækni- frjóvgun. Alsæl og ófrísk sagði Dion í sjónvarpsviðtali um helgina að „tvíburi" barnsins sem hún bæri undir belti, annar fóst- urvísir sem frjóvgaður hafði verið, væri geymdur í frysti í frjóvgunarstöð í New York og að hún hygð- ist ganga með hann og eiga í náinni framtíð. Dion, sem er 32 ára gömul, hefur verið sett á Valentínusardaginn næsta sem ber upp á 14. febrúar. Hún skýrði þessa „tvö- földu“ tæknifrjóvgun nánar: „Það náðu tvö egg að frjóvgast samtímis þegar tæknifrjóvg- unin var framkvæmd og sam- kvæmt ströngustu skilgrein- ingum er því um tvfbura að ræða.“ _ „Ég veit ekki hversu lengi fósturvísirinn geymist en ég er þess fullviss að ég muni nota hann seinna til þess að eignast annað barn. Ég Iofaði mömmu því.“ Umrætt viðtal er hið fyrsta sem Dion veitir eftir að hún tók I I 1 I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I sér þriggja ára bamseignar- leyfi frá söngframanum en hún söng á sínum síðustu tónleikum í bili 31. desember siðastliðinn. I maí fór hún í sérstaka að- j gerð til þess að auka líkurnar á | því að hún gæti orðið barnshaf- I andi og í kjölfar þess hófst tæknifrjóvgunarferlið. Undan- farið hefur Réne, maður Dion, þjáðst af krabbameini í hálsi en baráttan sú hefur borið góðan árangur og er hann nú á bata- j vegi. I _______________________________ I Reuters Hjónin Celine og Réne þegar þau end- j urnýjuðu hjúskaparheit sin í janúar á I þessu ári. □□ IdigitaU >51 6500 SOGUSAGNIR 2 Hugljúf Diddú Tonlist LJÓS OG SKUGGAR Geislaplata Platan Ljós og skuggar með Diddú inniheldur ástsæl lög úr kvikmynd- um og söngleikjum tuttugustu ald- arinnar á íslensku. Fram koma: Sigrún Hjálmtýsdóttir, Þórir Bald- ursson, Matthías Hemstock, Gunn- laugur Guðmundsson, Jón Páll Bjarnason, Sigurður Flosason, Jóel Pálsson, Einar Jónsson, Oddur Björnsson, Þorkell Jóelsson og sextán manna strengjasveit Sinfóníuhljómsveitar íslands. Útsetningar: Veigar Margeirsson og Þórir Baldursson. Hljóm- sveitastjóm: Þórir Baldursson. Lagaval: Björgvin Halldórsson, Sigrún Hjálmtýsdóttir og Ragn- heiður B. Reynisdóttir. Textar: Karl Ágúst Úlfsson og Gísli Rúnar Jónsson Ljósmyndir: Ari Magg, Umslag: Pallo. mjóðritað í Stúdíó Sýrlandi Framleiðandi og upptökustjóm: Björgvin Halldórsson. FYRIR plötujólin í ár hefur nokk- uð borið á útgáfu hljómplatna með söngvuram syngjandi óframsamið efni. Ein slík plata í afar háum gæða- flokki er plata Sigrúnar Hjálmtýs- dóttur, eða Diddú. Að þessu sinni ræðst Diddú í að syngja mörg ástsæl dægurlög síðustu aldar. Um er að ræða mörg þekktustu lög kvikmynda og söngleikja senn yfirstaðinnar aldar með íslenskum textum, smíðuðum af þeim Gísla Rúnari Jónssyni og Karli Ágústi Úlfssyni, utan í einu lagi þar sem Diddú syngur á ensku „Cant help loving that man“.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.