Morgunblaðið - 19.12.2000, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 19.12.2000, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 19. DBSEMBER 2000 29 ERLENT Nýjar tilgátur byggðar á myndum af yfírborði stærsta tungls Júpíters Vísbendingar um haf tugi kílómetra undir yfirborðinu San Francisco. AP. Ein myndanna sem Galíleó tók af yfirborði Ganýmedes. SVO virðist sem saltvatnshaf sé að finna undir yfirborði Ganýmedes- ar, stærsta tungls plánetunnar Júpíters. Þegar liggja fyrir vís- bendingar um að vatn sé að finna undir yfirborðinu á tveim öðrum tunglum plánetunnar, Kallistó og Evrópu. Vísbendingarnar um vatn á Ganýmedes eru þær nýjustu sem vísindamenn, er vinna að túlkun á gögnum frá geimfarinu Galíleó, finna. Bandaríska geimvísinda- stofnunin, NASA, sendi Galíleó á braut um Júpíter í desember 1995. „Galíleó hefur valdið byltingu í skilningi okkar á sólkerfinu með því að leiða okkur fyrir sjónir hvaða hlutverki vatn, þetta lykil- atriði í þróun lífs, gegnir,“ segir Robert Pappalardo, aðstoðarrann- sakandi við Brown-háskóla í Bandaríkjunum. Vísindamenn fengu síðast upp- lýsingar frá Galíleó er geimfarið komst næst Ganýmedes 20. maí. Verða upplýsingarnar ræddar á haustfundi Jarðeðlisfræðisam- bands Bandaríkjanna. „Eftir að hafa glímt við gögnin mánuðum saman teljum við að greinilegar vísbendingar séu um lag af bráðnu vatni undir frosnu yfirborði Ganýmedesar," sagði Margaret Kivelson, geimeðlisfræðingur við Háskólann í Kaliforníu, Los Angel- es. Sé túlkun gagnanna rétt er nokkurra kílómetra djúpt lag af vatni rúmlega 160 kílómetrum und- ir yfirborðinu, segir Kivelson. Telja vísindamennirnir að hitastig vatnsins sé rúmlega -55 gráður á Celcíus, en það frýs ekki vegna mikils þrýstings djúpt í tunglinu. Helst eru taldar líkur á að líf sé að finna á tunglinu Evrópu, vegna þess að talið er að hafið á því tungli sé einungis nokkra kílómetra undir yfirborðinu. Munu vísindamenn á vegum NASA beina frekari rann- sóknum að Evrópu. Ganýmedes er stærsta tunglið í sólkerfinu og stærra en pláneturnar Merkúr og Plútó. Var loftmengun banamein risaeðlanna? San Francisco. AP. GRJÓT og ryk sem þyrlaðist upp þegar loftsteinn rakst á jörðina fyrir 65 milljónum ára var ekki nóg til þess að útrýma risaeðlunum, að því er vísindamenn segja. Aftur á móti kann þetta að hafa valdið banvænum efnabreytingum í andrúmsloftinu. Nýjar rannsóknir sýna að Chicx- ululb-gígurinn á strönd Yucatan- skaga í Mexíkó er minni en talið hafði verið, og getur því vart veitt skýringu á því hvers vegna risaeðl- urnar dóu út. Voru þessar niður- stöður kynntar á haustfundi Jarðeðl- isfræðisambands Bandaríkjanna um helgina. „Ef maður reiknar með að litlir grjóthnullungar hafi beinlínis lamið lífverurnar þá lendir maður í ógöng- um,“ sagði Virgil Sharpton, við jarð- vísindastofnun Háskólans í Alaska í Fairbanks. Síðan 1980 hafa rann- sóknir á hvarfi risaeðlanna beinst að gígnum á Ycatan, en hann er 200 kflómetrar í þvermál og talið er að 16 kflómetra breiður loftsteinn hafi myndað hann. Ryk er þyrlaðist upp við áreksturinn er álitið hafa byrgt fyrir sólskin á jörðinni í mörg ár. En nú benda boranir, sem gerðar hafa verið umhverfis gíginn, til þess að þar sé að finna gijót er inniheldur karbónat og brennisteinssýru. Sam- kvæmt nýju kenningunni breyttust þessi efni í gufu þegar lofst einninn féll til jarðar og leystust þá úr læð- ingi efhi er mynda brennistein og gróðurhúsalofttegundina koldioxíð. Segir Sharpton að brennisteins- blandan hafi verið sérlega eitruð. „Hún hefiir hræðileg áhrif. Það myndast litlir dropar sem haldast í andrúmsloftinu í talsverðan tíma, áratugi eða aidir. Þá blandast hún í vatn í andrúmsloftinu og myndar brennisteinssýru.“ Því telja vísindamenn að auk kenninga um gífurlega kólnun á jörðinni hafi risaeðlumar, sem önd- uðu að sér súrefhi, ennfremur kafii- að í koldíoxíði og orðið fyrir ætandi sýruregni. Léttur og meðfærilegur með innbyggðum prentara Les allar tegundir greiðslukorta sem notuð eru á Islandi Er með lesara fyrir snjallkort og segulrandarkort Point Transaction Systems ehf Hlíðasmára 10 • Kópavogi Sími 544 5060 • Fax 544 5061 Hraðvirkur hljóðlátur prentari Tekur einnig Diners og VN korl KM400 Classic hrærivél - 750 vött 29.900.- kr |h] electrSc HEKLA BtWMmiai tfflEmKArm ttrSt ra HIKLUHÚSINU . IAUOKVIOI 173 • 10* OITKIWlK • *Utl *«• 5770 stállínan FP676 Matvinnsluvél 12 fylgihlutir 14.900.-kr TT390 Tveggja sneiða brauðrist - electronic 4.490.- kr TT990 Fjögurra sneiða brauðrist - electronic 5.490.-kr BL306 Blandari 1 líter - 300 vött 3.990.- kr
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.