Morgunblaðið - 19.12.2000, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐ JUDAGUR19. DESEMBER 2000 5 í
PENINGAMARKAÐURINN
FRÉTTIR
LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA
Evrópa Lokaglldi breyt.%
Úrvalsvísitala aðallista 1.318,50 2,16
FTSE100 6.246,5 1,14
DAX í Frankfurt 6.370,16 0,61
CAC 40 í París 5.887,49 0,82
OMX í Stokkhólmi 1.081,41 -1,08
FTSE NOREX 30 samnorræn 1.331,73 -0,13
Bandankln
Dow Jones 10.645,42 2,02
Nasdaq 2.624,72 -1,08
S&P500 13.22,71 0,80
Asía
Nikkei 225 ÍTókýó 14.483,90 -0,47
Hang Seng í Hong Kong 15.024,53 0,33
Viðskiptl með hlutabréf
deCODE á Nasdaq 11,00 -12%
deCODE á Easdaq 13,25 —
VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. júlí 2000
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
18.12.00 Hæsta Lægsta Meðal- Magn Helldar-
verð verö verö (kiló) verð (kr.)
AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSFIRÐI
Grálúða 140 140 140 26 3.640
Keila 38 38 38 30 1.140
Langa 50 50 50 9 450
Undirmáls ýsa 58 58 58 32 1.856
Ýsa 190 190 190 298 56.620
Samtals 161 395 63.706
FMS Á ÍSAF1RÐI
Grálúða 140 140 140 5 700
Karfi 73 10 70 677 47.593
Keila 56 56 56 19 1.064
Langa 50 50 50 3 150
Lúða 520 305 420 59 24.785
Skarkoli 217 217 217 722 156.674
Skötuselur 210 210 210 1 210
Ufsi 30 30 30 3 90
Undirmáls ýsa 80 77 79 2.116 166.381
Ýsa 226 134 206 10.892 2.248.653
Þorskur 251 118 164 8.141 1.331.623
Þykkvalúra 480 480 480 26 12.480
Samtals 176 22.664 3.990.404
FAXAMARKAÐURINN
Gellur 360 360 360 140 50.400
Keila 78 30 32 125 3.990
Langa 147 55 107 87 9.313
Skötuselur 310 170 293 167 48.949
Steinbftur 101 50 93 61 5.680
Tindaskata 10 10 10 146 1.460
Ufsi 50 30 38 2.052 77.935
Undirmáls þorskur 214 193 196 2.272 445.857
Ýsa 206 113 165 5.739 947.279
Þorskur 261 100 206 12.140 2.503.389
Samtals 179 22.929 4.094.253
RSKMARK. HÓLMAVÍKUR
Hlýri 70 70 70 17 1.190
Karfi 5 5 5 2 10
Keila 38 30 35 67 2.370
Lúða 500 500 500 13 6.500
Steinbítur 30 30 30 12 360
Undirmáls {orskur 85 85 85 1.603 136.255
Undirmáls ýsa 80 80 80 149 11.920
Ýsa 214 114 185 2.346 434.690
Þorskur 200 114 123 17.559 2.159.581
Samtals 126 21.768 2.752.877
FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS
Hlýri 125 125 125 518 64.750
Karfi 10 10 10 6 60
Skarkoli 203 203 203 16 3.248
Skrápflúra 61 61 61 135 8.235
Steinbítur 93 93 93 130 12.090
Ýsa 115 115 115 10 1.150
Þorskur 120 120 120 1.498 179.760
Samtals 116 2.313 269.293
FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR (ÍM)
Karfi 59 40 56 118 6.620
Keila 76 20 72 79 5.661
Langa 130 100 129 189 24.375
Lúða 510 350 429 80 34.310
Skarkoli 355 300 339 756 256.382
Skötuselur 220 200 218 299 65.119
Steinbítur 108 88 92 985 90.128
Tindaskata 10 10 10 456 4.560
Undirmáls þorskur 227 191 210 3.885 815.151
Ýsa 260 114 196 7.028 1.375.942
Þorskur 273 109 181 36.606 6.637.400
Samtals 185 50.481 9.315.647
FISKMARKAÐUR DALVÍKUR *
Grálúða 140 140 140 15 2.100
Hlýri 135 135 135 3.028 408.780
Karfi 65 65 65 809 52.585
Keíla 46 46 46 17 782
Sandkoli 50 50 50 357 17.850
Skarkoli 220 220 220 391 86.020
Skrápflúra 45 45 45 140 6.300
Steinbftur 100 81 91 416 37.794
Undirmáls {orskur 111 107 109 4.948 539.431
Undirmáls ýsa 102 102 102 265 27.030
Ýsa 195 106 159 415 65.865
Þorskur 132 132 132 329 43.428
Samtals 116 11.130 1.287.964
FISKMARKAÐUR FLATEYRAR
Keila 66 66 66 17 1.122
Lúða 520 520 520 5 2.600
Steinbítur 89 89 89 373 33.197
Undirmáls ýsa 80 80 80 1.359 108.720
Ýsa 209 113 157 2.211 346.994
Þorskur 264 89 184 9.012 1.661.452
Samtals 166 12.977 2.154.086
RSKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH.
Karfi 90 90 90 489 44.010
Langa 100 100 100 39 3.900
Langlúra 100 100 100 5.463 546.300
Lúða 470 395 420 42 17.645
Lýsa 60 60 60 378 22.680
Skata 300 300 300 17 5.100
Skrápflúra 65 65 65 493 32.045
Skötuselur 490 210 279 401 111.931
Steinbítur 115 115 115 15 1.725
Stórkjafta 40 40 40 527 21.080
Ufsi 30 30 30 22 660
Úndirmáls ýsa 111 111 111 399 44.289
Ýsa 186 . 146 161 729 117.515
Þykkvalúra 480 480 480 60 28.800
Samtals 110 9.074 997.680
Frá afhendingu viðurkenningarinnar: Matthildur, Margrét og Auður
Kristinsddttir, eigandi Tinnu.
Puntstráið garnverslun
ársins 2000
HEILDVERSLUNIN Tinna f
Kópavogi veitti á dögunum Punt-
stráinu í Borgarnesi viðurkenn-
inguna Garnverslun ársins 2000.
Viðurkenningin er veitt fyrir
framúrskarandi árangur f þjón-
ustu og sölu, en allar þær 60
verslanir sem selja garn frá Tinnu
koma til greina við valið.
Rúmt ár er sfðan Margrét Þórð-
ardóttir stofnaði versiunina en 26.
nóvember sl. flutti fyrirtækið í hið
nýja verslunarhús Hyrnutorg.
Með Margréti starfar Matthildur
B. Gestsdóttir en báðar eru þær
vel að sér í prjónaskap. Þetta er í
áttunda sinn sem viðurkenningin
er veitt, en sfðast kom hún í hlut
garndeildar Kaupfélags Húnvetn-
inga, Blönduósi.
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA
Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verð (klló) verð (kr.)
RSKMARKAÐUR SUÐURNESJA
Annar afli 30 30 30 31 930
Blálanga 90 90 90 158 14.220
Hlýri 140 138 139 1.119 155.429
Hrogn 200 150 194 153 29.700
Karfi 95 60 87 2.159 186.948
Keila 84 70 81 4.375 354.025
Langa 126 90 121 3.195 385.477
Langlúra 75 75 75 26 1.950
Lúða 1.265 390 771 652 502.718
Lýsa 60 60 60 27 1.620
Rauömagi 10 10 10 7 70
Sandkoli 80 80 80 80 6.400
Skarkoli 115 61 70 59 4.139
Skata 170 170 170 64 10.880
Skötuselur 470 350 441 419 184.699
Steinbftur 113 70 90 165 14.898
Tindaskata 13 13 13 235 3.055
Ufsi 50 30 33 2.206 73.592
Undirmáls þorskur 123 98 116 10.200 1.184.424
Undirmálsýsa 116 92 111 1.360 150.606
Ýsa 264 98 239 19.177 4.591.741
Þorskur 259 155 228 . 12.493 2.851.152
Þykkvalúra 590 350 446 30 13.380
Samtals 184 58.390 10.722.054
RSKMARKAÐUR SUÐUREYRAR
Undirmálsýsa 80 80 80 361 28.880
Þorskur 144 144 144 1.135 163.440
Samtals 129 1.496 192.320
RSKMARKAÐUR VESTFJARÐA
Hlýri 117 117 117 68 7.956
Karfi 10 10 10 4 40
Keila 72 72 72 222 15.984
Langa 126 126 126 77 9.702
Lúöa 1.015 415 744 76 56.535
Steinbftur 100 100 100 254 25.400
Undirmáls þorskur 206 206 206 388 79.928
Undirmáls ýsa 80 77 78 206 16.105
Ýsa 254 120 188 2.685 505.827
Þorskur 134 134 134 1.803 241.602
Samtals 166 5.783 959.079
RSKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR
Hrogn 200 200 200 54 10.800
Ufsi 30 30 30 517 15.510
Undirmáls þorskur 106 106 106 832 88.192
Þorskur 260 160 183 11.829 2.166.718
Samtals 172 13.232 2.281.220
RSKMARKAÐURINN HF.
Hrogn 200 200 200 18 3.600
Langa 70 70 70 37 2.590
Lúða 280 280 280 2 560
Skötuselur 450 450 450 6 2.700
svartfugl 31 31 31 82 2.542
Ufsi 30 30 30 276 8.280
Ýsa 160 98 140 1.106 154.940
Þorskur 242 161 230 651 149.606
Samtals 149 2.178 324.818
FISKMARKAÐURINN A SKAGASTRÖND
Þorskur 190 117 130 1.547 200.337
Samtals 130 1.547 200.337
HÖFN
Grálúða 140 140 140 2 280
Karfi 81 80 80 560 44.884
Keila 38 38 38 1 38
Langlúra 75 75 75 57 4.275
Lúða 370 310 366 75 27.450
Skarkoli 230 203 213 1.190 253.577
Skrápflúra 86 86 86 1.450 124.700
Skötuselur 505 210 319 76 24.220
Steinbítur 99 99 99 312 30.888
Ýsa 188 130 161 10.063 1.624.973
Þorskur 268 101 235 8.848 2.080.076
Þykkvalúra 600 600 600 212 127.200
Samtals 190 22.846 4.342.561
SKAGAMARKAÐURINN
Blálanga 86 86 86 666 57.276
Lúða 1.015 210 404 188 76.044
Steinbítur 108 85 101 155 15.681
Sólkoli 320 320 320 120 38.400
Ufsi 40 40 40 104 4.160
Ýsa 212 173 174 429 74.530
Þorskur 263 152 237 2.551 605.097
Samtals 207 4.213 871.189
TÁLKNAFJÖRÐUR
Hrogn 200 200 200 5 1.000
Steinbítur 66 66 66 14 924
Undirmálsýsa 100 100 100 164 16.400
Ýsa 168 168 168 998 167.664
Þorskur 123 116 121 3.791 457.195
Samtals 129 4.972 643.183
VIÐSKIPTI A KVOTAÞINGIISLANDS
18.12. 2000 Kvótategund VMsklpta- VWsklpta- Hastakaup- Lagstasolu- Kaupmagn Sóhimagn VegMkaup- Veglósólu- Sið.meðal
magn(kg) verö(kr) tllboð(kr) tllboð(kr) •Wr(k*) eftlr(kg) verð(kr) verð(kr) verð. (kr)
Þorskur 142.000 100,25 99,89 0 184.902 102,70 104,09
Ýsa 86,90 0 30.400 86,90 86,12
Ufsi 29,89 0 9.955 29,89 29,26
Karfi 39,90 0 56.000 39,99 40,19
Grálúða * 97,00 96,99 30.000 96.040 97,00 101,00 98,00
Skarkoli 103,78 0 20.800 103,80 103,90
Úthafsrækja 50.000 32,59 36,99 0 202.712 43,38 37,00
Sfld 5,95 0 1.000.000 5,95 5,74
Rækja á Flæmingjagr. 15,00 0 37.596 15,00 15,00
Steinbítur 29,00 0 4.543 29,00 29,25
Langlúra 40,00 0 1.154 40,00 40,61
Sandkoli 18,00 21,00 1.753 19.924 18,00 21,00 21,06
Þykkvalúra 71,00 500 0 71,00 71,85
Ekki voru tllboö I aörar tegundir
Jólaskemmt-
un til styrkt-.
ar Einstökum
börnum
HAGKAUP stendur fyrir jóla-
skemmtun sem verður haldin á öðr-
um degi jóla kl. 12.30 með Gunna &
Felix í Háskólabíói. Andvirði miða-
sölu rennur óskipt til samtakanna
Einstök böm á íslandi. Miðaverð er
800 krónur.
Þennan sama dag kl. 14.30 verður
önnur skemmtun sem Hagkaup,í
Stöð 2, DV, Háskólabíó og born.is.
halda í sameiningu. Þannig á að vera
tryggt að öll böm og ungmenni sem
hafa áhuga á því að sjá þessa sýningu
eigi kost á því.
Á tónleikunum munu Gunni &
Felix skemmta bömunum bæði með
nýju og gömlu efni sem vakið hefur
mikla lukku meðal íslenskra barna,
segir í fréttatilkynningu. Gunni &
Felix munu fara víða og kynna
skemmtunina. Meðal annars munu
þeir koma fram í verslunum Hag-
kaups, í útvarpi og sjónvarpi. Mið-
arnir em seldir í verslunum Hag-
kaups.
Myndbönd
um förðun
LÍNA Rut Wilberg, listmálari og
forðunarmeistari hefúr gefið út tvö
myndbönd um förðun fyrir konur á
öllum aldri. Förðun fyrir stúlkur og
förðun fyrir konur.
Lína Rut útskrifaðist eftir níu
mánaða förðunarnám við Christian
Chaveau í París 1987 og úr málara-
deild Myndlista- og handíðaskóla Ís-í
lands 1994.
Myndböndin era ekki einungis
ætluð ófaglærðum heldur henta þau
einnig fagfólki, annað hvort sem
upprifjun eða til fróðleiks. Einnig
era þau góður grannur fyrir einstak-
linga sem hafa áhuga á að læra förð-
un eða era í förðunar- eða snyrti-
fræði, segir í fréttatilkynningu.
Lína Rut naut aðstoðar Margretar
Friðriksdóttur förðunarfræðings og
hárið var í höndum Lene Nilsen.
Björgvin Pálsson kvikmyndagerðar-
maður sá um upptökur, klippingu og
hljóð.
Styrktaraðilar, Hard Candy, For-
um og Marbert förðunarvörar frá
heildverslunum ÓM og Forval. -i
-----------------
Samningur gegn
skipulagðri
glæpastarfsemi
ÞÓRÐUR Ægir Óskarsson, fasta-
fulltrúi íslands hjá skrifstofu Sam-
einuðu þjóðanna í Vín, hefur undir-
ritað á alþjóðaráðstefnu, sem nú
stendur yfír á vegum Sameinuðu
þjóðanna og ítalskra stjómvalda í
Palermo á Sikiley, alþjóðasamning
gegn skipulagðri alþjóðlegri glæpa-
starfsemi.
Honum fylgja tvær bókanir, sem
fjalla annarsvegar um baráttu gegn
mansali, einkum kvenna og bama,
og hinsvegar um aðgerðir gegn
smygli á innflytjendum.
------♦-♦-♦------
Verslunin Tákn
á Húsavík
endurreist
EIGENDUR verslunarinnar Tákn á-'
Húsavík, sem varð eldi að bráð fyrir
síðustu helgi, hafa ákveðið að end-
urreisa verslunina. Ný Táknverslun
verður opnuð á Garðarsbraut 5 2.
hæð í dag, þriðjudaginn 19. desemb-
er, kl. 14.
Eingöngu verður boðið upp á nýj-
ar vörar, m.a. frá Nike og Puma.
Einnig verða til sölu ýmsir vöru;í
flokkar frá NAN OQ og 66 norður.