Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1862, Side 84

Skírnir - 01.01.1862, Side 84
84 FRÉTTIR. Daninork* gr. þíngtaganna, en í 37. gr. segir, aí> 41 skuli aí> minnsta kosti vera á fundi til þess ab þíng sé fullt. þetta var af því, aí> þíug- menn voru í öndveríiu 80, meian Holsetar voru á þíngi fsjá Skírni 1860). Nú vantaöi þá, og svo tvo af þíngmönnum úr Slesvík, svo nú voru tæpir 60; vildi stjórnin breyta tölunni í báílum greinum ab réttu hlutfalli vií) þá tölu þíngmanna, sem nú væri frá Danmörku og Slesvík. Útaf þessu risu langar ræíiur, en stjórnin vann þó sitt mál ab lokum , en þó tæplega. Dutdist undir þeirri mótstöbu sú hugsun hjá sumum, sem var ríkjandi á hinu fyrra ríkisþíngi 1859, ab þingiö væri enn alríkisþíng, lögtala þíngmanna væri 80, og 41 væri meiri hluti þeirrar tölu. Ef menn nú setti þá tölu t. d. of- an í 31, þá væri iögtala þíngsins60, og þab væri sama og at> játa, at> þíngib væri ekki lengr fullt alríkisþíng. Atir en mætti breyta þessu, þá þyrfti at> gefa ný lög, gefa þínginu nýtt nafn , sem sam- þíngi fyrir Dani og Slesvík, og ný þíngsköp, en met: því at> raska vií> tölunni svipti menn lagafæti undan þínginu sem alríkisþíngi. En flestir báru þó nú hittfyrir, a& minni hlutinn í þíngiuu yr&i í hverju máli magnlaus, ef ekki skyldi þurfa nema 31 atkvæbi til at> frum- vörp þess fengi lagagildi. Afefarir þíngsins urðu seinfara og þúng- ar, vildu sumir þingmenn , ai> þíngib vasaðist í sem fæstum málum, og léti sín hvergi getib nema vib þau mál, sem brýnust naubsyn bæri til. Innanþíngs reiddi þó öllu fribsamlega af, en utanþíngs og er- lendis var allr fribr úti. Hin þýzku stórveldi horfbu á, á meban þíngib var sett; sumir sögbu, ab þau, eba Preussen, ætlabi í önd- verbu ab lýsa á óvináttu sinni, og kalla sendiboba sinn frá Kaup- mannahöfn, ef þessa þíngs væri kvadt. En þab varb ekki. En er þíngib hafbi stabib um þrjár vikur, þá ritubu hin þýzku stórveldi hvort um sig þann 14. Febr. samhljóba bréf til Danastjórnar. Er fyrst talab um ríkisrábib, sem saman hafi verib kallab, og breytíngar þær í alríkislögunum frá 2. Oktbr. 1855, sem fyrir þab hafi verib lagbar; síban er sagt ab vib þetta raskist staba Slesvíkr í ríkinu, sem sé fastsett árin 1851 — 52 meb samníngum milli Preussa og Au8trríkis, sem fulltrúa hins þýzka sambands annars vegar og Dana- stjórnar hinsvegar, sem hafi síban verib samþykktir af bandaþínginu. En þab sem helzt er athugavert í bréfi þessu, er þar sem vikib er
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.