Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1862, Page 91

Skírnir - 01.01.1862, Page 91
Damnörk. FRÉTTIR. 91 synir þar úr grend vife Obinsvé. I minníngu þessa héldu menta- vinir hans honum hátíb. Rask var þeirra vina nokkru eldri , en hann er nú andahr fyrir 30 árum. — Öldúngr kennara vib há- skólann er nú próf. WerlauíF, sem alkunnr er af ritum sínum í fornfræbi. Hann hélt þetta ár 50 ára jubilæum sitt, síban hann varb háskólakennari 1812; sama árib og hann gaf út Vatnsdælu. Færeyíngar eru nú innlimabir Danmörku, og senda einn þíngmann á ríkisdaginn, þar er og embættismálib danskt, og prest- ar eru flestir danskir og prédika á dönsku, en eyjarskeggjar tala þó mállýzku, sem er Islenzkunni mjög skyld. Einn af prestum Færeyínga , sira Hammershaimb, sem er Færeyíngr ab ætt, hefir safnab rínnim Færeyínga, sem þeir hafa orkt og yrkja enn, út af sögum, líkt og á fslandi. Hinar elztu rímur sínar segjast Færey- íngar hafa ort eptir stórri sögubók, sem komib hafi frá Islandi. J>essi sögusögn muu vera sönn, því margar íslenzkar sögur liggja til grundvallar fyrir sögum þessum, t. d. Hálfssaga. Færeyíngar hafa og borib kennsl á Íslendíngasögur. Hjá þeim finnast rímur ebr rímnabrot úr Grettlu, Njálu, Orms sögu Stórólfssonar, Fóstbræbrasögu og enn mörgum fleirum. þab er segin saga, ab til er ríma um Sig- mund Brestisson og jþránd í Götu, sem þó er líklegt ab sé eptir innlendri sögusögn ab nokkru leyti. Sira Hammershaimb talar og skilr íslenzku jafnt og hann væri borinn og barnfæddr á íslandi. — Um þab eru deildar sögur, hvort Færeyíugar hafi sótt gull í greipar steina, þegar þeir gengu í hinn danska ríkisdag, en um hitt eru menn á einu máli, ab verzlunarfrelsi þab, sem þeir nú hafa fengib, hafi verib þeim hib mesta happ. Abr var þar kóngs- höndlan á eyjunum , eins og var á íslandi fyrrum, og er sjón sögu ríkari, hverri korku ab þab hefir komib í alla megun manna þar og atvinnubrögb, einkum ef menn bera eyjarnar saman vib Hjalt- land ebr Orkneyjar. Á Grænlandi ganga Skrælíngjar1 til þurbar ár frá ári, en verzlunin, sem er konúngseign , gefr þó af sér margar þúsundir á ári; þó deyja Skrælíngjar af húngri og vesöld, og fækka ár eptir ár. i) Nú kalla menn þá Grænlendínga, en í fyrndinni köllubu rnenn Græn- lendínga ab eins Islendinga ebr Noregsmenn, sem bjuggu á Grænlandi.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.