Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1862, Síða 97

Skírnir - 01.01.1862, Síða 97
Island. FHÉTTIR. 97 né eiga vib þá nein skipti þau sem gagn sé aS. Menn kvarta og yfir þvi, a& fiskrinn færist æ meir á djúpmiS , svo landsmenn kom- ast þangab ekki á bollum sínum, sem mestr tími gengr til ab róa af mibi og á, me&an hinir draga fiskinn og liggja á mi&um nótt meS degi. þaS er reynt, ab meS kærum til stjórnarinnar hefir ekkert unnizt, og verbr landsmönnum sá kostr einbeygbr, a& sækja sömu mib og hinir, bæta skipaútbúnaí) sinn, og taka sig saman aí) hafa úti þilskip, og læra ab fiska af hinum, ef þeir kunna betr. J>ab hefir opt veriS i orbi, síban keisarinn fór ab hneigjast ab hinni frjálsu verzlan, hvort hinar íslenzku fiskiveibar mundi ekki ná því happi, ab hinar frakknesku tollverndir yrbi teknar af, og yrbi þab landinu ekki lítill hagr, ef slíkr markabr sem Frakkland er opn- abist fyrir því, og yrbi þess getib sem gjört er, ef stjórnin léti sín getib ab því, ab hlutast í þetta mál fyrir ísland, og fengi komib þessu áleibis vib hina frakknesku stjórn. Síban verzlunin varb frjáls á íslandi , hafa meiri kynni orbib milli vor og útlanda en fyr hafbi verib. þab er fátt, sem landinu hefir háb svo mikib, sem ab vera um svo margar aldir í einveru. Utlendir ferbamenn og fræbimenn hafa hin síbustu ár heimsótt oss, og þó nú ávallt megi vib búast, ab missagnir verbi milli ferbamanna, líkt og var um þá þórólf smjör og Hrafnaflóka , þá mega þó lands- ^ menn hrósa því, ab flestum farast allvel orb umlandib, en um van- hagi landsins, þá eru víti til þess ab menn varist þau , og sjá út- lendir menn opt glöggvar en innlendir, í hverju ávant er. Hin nýjari rit, sem gefin hafa verib út áíslenzku, svo semeru: skýrsl- ur um landshagi , Varníngsbók , og önnur hagfræbisleg rit, hafa og gjört útlendum mönnum jafnt sem innlendum hægrafyrir, ab kynna sér ástand landsins, um vöruafla þess og búnabarháttu; er þetta U allt mikils varbanda til ab hæna menn ab landinu til verzlunar , til ab leita aubs ef hann er ab finna, því annars renna menn blindt í' sjóinn, og vaba í reyk og óvissu um ástand og efni landsins, hvort því fari fram ebr aptr. Menn munu nú unna landinu þess sann- mælis, ab hagr þess sé eptir hætti, þegar gætt er ab hverjar raunir ab landib hefir í ratab af manna völdum, og ab þab er ekki gubi ab kenna, hve landib hefir gengib til þurbar, enda ab þab stendr flest til umbóta meb elju og dugnabi. En þab sem mest 7
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.