Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1862, Síða 99

Skírnir - 01.01.1862, Síða 99
f slnnd. FRÉTTIR. 99 eins eptir a& vita, hvort hií) nýja verzlunarfrelsi hafi ekki komií) um seinan , til ab reisa landiÖ vib aptr úr vesöld sinni. Danir hafi ónýtt me& annari hendinni, þa& sem þeir hafi látizt gjöra meb hinni til hags landinu. Höf. fer ví&a skemtilega mei) æfintýri og sögur, sem hann hefir heyrt farib meb. A einum staíi (bls. 154—158) finnst ófögr saga um prest nokkurn í Eyjafir&i; J)ab er vitaskuld, ab biskup vor muni ekki láta slíkar sögur sér um eyru |)jóta, en láti rannsaka hvort nokkub er hæft í þessu, svo höf. fái ávítur, ef hann hefir farib me& ósannar sögur, en a& ö&rum kosti sé gætt þess, a& víg&ir kennimenn gjöri ekki stétt sinni slíkan kinnroba. A þýzkalandi hefir þetta ár komib út ferbabók eptir Dr. Winkier, sem var á íslandi 1858. þab er líklegt , ab höfundrinn hafi haft betri kynni á steiuum en mönnum; vif> þessa ferfeabók er fátt ab athuga: hún er grómlítil og gagnslítil, og er beztr vottr um þaf), hve vilt útlendir menn fara, sem ferbast í ókunnu landi án þess ab skilja orb í máli landsmanna. þa& mun skipta í tvo heima um sagnir af íslandi þegar fer&abók Konrá&s Maurers kemr, og er líklegt a& bók Winklers eigi þá fáa daga ólifa& á þýzkalandi þegar hin kemr á prent. Eptir Maurer kemr a& þessu sinni þáttr lítill úr verzlunarsögu1 íslands fram á 14. öld, og löng ritgjör& um Grágás og lagasetníng í fornöld, sem prentub ver&r í hinu mikla ritsafni Erz und Gru- bers Real-Encyclopœdie. — A Frakklandi hefir próf. Bergmann'2 snú- i& Gylfaginníng á Frakknesku, me& skýríngum og formála. — Fyrsta bindi afþjó&sögum og æfintýrum íslands er nú búi&, og fá lands- menn nú í vor þá bók. Utanlands má ætla, a& þessi bók ver&i vel þokku&, því menn hafa nú slíkar sögur svo mjög sér til skemt- unar og frófeleiks, og a& hún ver&i höfundi sínum til maklegs sóma og landsmönnum til skemtunar. þess er ekki sízt a& geta , a& athafnir hins íslenzka bókmenta- félags hafa erlendis vakife áhuga manna á Islandi og högum þess, og hafa menn gengi& í félagife ví&a í útlöndum, á Englandi og þýzka- landi, í Svíþjófe, Noregi og enn ví&ar, og er landsmönnum og bók- mentum vorum þar me& sómi sýndr. il Hann er brot úr lengri ritgjörfe. *) Hans er getib í Félagsritum 20. ári. 7*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.