Skírnir - 01.01.1875, Side 5
ALMENN TÍÐIN'DI.
5
helzt til muna, ef ný styrjöld sækir a8, nema ferSin yr8i svo
til fjár sem en síöasta. En hitt er hægt a8 sjá, a3 hverju ræki,
ef einhverir næ8u a3 ver8a þeim eins frekir til fjárins og þeir
voru Frökkum. A8 raestu leyti er þa8 herbúnaSur og strí8,
sem hafa koraih ríkjunum í stórskuldirnar. þa8 er alkunnugt,
a8 England hefur lengi skaraS fram úr me8 upphæS ríkis-
skulda, en þa8 var hin langvinna vi8ureign þeirra vi8 Napdleon
fyrsta, sem því olli. 1815 voru þær komnar upp í 900,000,000
sterlingspunda, e8a á bor3 vi8 þa3, sem skuldir Frakka eru nú.
þeir hafa nú komib þeim ni8ur í 785,000,000, en byrju8u me8
því a8 mínka bæbi her og flota. A8 mönnum ver8i Ijósara,
hvernig stríb og herbúna8ur hafa auki8 skuldir, rö8um vjer hjer til
yfirlits nokkrum ríkjura, sem stríS hafa há8 á sífeasta mannsaldri
og berum saman upphæS skuldanna 1848 og 1873.
Nöfn rikjanna. UpphæS skuldanna i sterlingspundum
1848. 1873.
þýzkaland 40,000,000 146,000,000
Bandaríkin í Nor3urameriku 48,000,000 526,000,000
Brasilía 7,000,000 63,000,000
Rússland 100,000,000 345,000,000
Frakkland 180,000,000 900,000,000
Austurríki 125,000,000 320,000,000
Ítalía 30,000,000 365,000,000
Spánn 113,000,000 373,000,000
Mexíkó 10,000,000 79,000,000
Hin sífeast töldu tvö ríki eiga a8 greifea í leign 16 og
17 af hundra8i, en af því kemur ekkert fram til skila, og
svo hagar til hjá ýmsum ríkjum ö3rum bæ8i í vorri álfu og
víSar, og er því kallaS, a8 þau búi vi8 þrot.
Af því, sem a3 framan er sagt, má sjá, a3 stríS og ófriSur
eigi a8 eins baka þeim þrautir er vi3 eigast e8a þau öll óhag-