Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1875, Síða 10

Skírnir - 01.01.1875, Síða 10
10 ALMENN TÍÐINDI. fyrst, er þeir ganga til fylgis einhverra nýjunga, þá spekjast þeir þegar frá líÖur, og þeim ver&ur þab ljósara, ah áhlaupa- og ofsa-vegurinn er sjaldnast hinn beinasti a8 því mi8i, sem menn bafa sett sjer. þa8 befur og bætt mjög um, a® hagfræö- ingar eí>a þjóömegunarfræSingar í öllum löndum — sjerílagi á þýzkalandi — hafa á seinui árum lagt mesta ábuga á rann- sóknir um málstað og rjett verknafcarmanna, sýnt betur fram á ýmsar misfellur á ásigkomulaginu, sem þaS er og befur verið, enn binir, sem þykjast vera þeirra rjettu formælismenn, varaS viS kergju og gani, en tekiS mart fram, sem verknaðarmenn sjálfir, vinnuveitendur og ríkisstjórnin gæti og ætti aS gera til aS bæta kjör þeirra. Enn hitt er annaS mál, hvort þetta verSur einhlitt þegar fram sækir, ef álögur og skattar fara vaxandi og herbramliö helzt viö, sem hingaS til. Skírnir gat í fyrra norSurhafsleita frá Austurríki á skipinu Tegethoff. FyrirliSar á skipinu voru Weyprecht kapteinn og sjó- foringi Payer, en skipshöfn þeirra 22 sjóliðar auk læknis og 5 náttúrufræðinga. MeS þeim var og einn norSmaöur, sem haföi veriS áöur í norSursiglingum. þeir ljetu í haf frá Trumbsey (Tromsö) 1872 og lögöu leiSina að Novaja Semlja og leituSu þaðan frá Nassau- höfSa1 norSur i hafiS. þeir höföu eigi komizt langt áleiöis áíiur þeir (18. ágdstmánaöar) urSu fastir í ísi. í þessum ísfjötrum lágu þeir í 2 ár, en skipið rak afarlangt meö ísnum noröur í hafiö. 200 vikur sjáfar fyrir norSan Novaja Semlja bar þá nær flæmisstóru landi urn haustið 1873, sem þeir kölluðu Frans- Jósefs-Iand. Hjer lágu þeir í auSum sjó eigi langt frá Iandi um veturinn 1873—74 og könnuSu landiS frá 9. Marz til 4. Maí. þaS er fjöllótt — og sum fjöllin 5000 fóta á hæS meS litlum sem enguin gróSa, og fátt sást þar afkviku, en allt nálega þakiö ') Hjer hafði sá maður, er lagði allan kostnað til ferðarinnar, Wilszeck greifi frá Austurríki, lag áður nokkur föng og vistaforða til vara handa skipshöfninni á Tegethott'. Sjálfur sigldi hann frá Tromsö þremur vikum á undan norður að Spízbergen austanvert, og þaðan hjelt hann til útnorðurstranda á Novaja Seinlja. Hann hitti þar landa sína og hjelt svo aptur heimleiðis.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.