Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1875, Page 12

Skírnir - 01.01.1875, Page 12
12 ALMENN TÍÐINDI. og snjóhríöir, a8 bæSi hjer af og af fóBurbresti var8 mikill fjen- aSarfellir. I júní var fullkomin hnngursneyS um landiS og hjelzt viö fram eptir sumri. FólkiÖ dó hrönnum saman, en sumt fltöi af landi — e8a reyndi aS komast á burt til annara staSa. Af þessum hörmungum gengu hryllilegustu sögur, en hjer vant- aSi þá menn til aS stilla þær, sem aS naut eystra. þó Tyrkir sje undir handarjaSri menntaSra þjóSa, fer þeim allt tregt og doSalega um framtakssemina. HefSu þeir haft nokkurnveginn færa og greiSa almenningsvega — aS vjer ekki nefnum járnbrautir — þá hefSu þeir getaS flutt korn og annan forSa þaSan sem nóg var til; en því var ekki aS heilsa, og því gerSi árbresturinn slíka iandauSn í þessum skattlöndum þeirra, eSa fækkaSi fólkinu á sumum stöSum meir en um þriSjung. Hvert áriS á margar slysfarir aS telja bæSi á sjó og landi. Hinar voSalegustu verSa á járnbrautunum og á gufusiglingum, þar sem mörg hundruS manna eru stundum á einu skipi. í haust eS var fórst eitt frakkneskt skip (Amazone) meS (aS sögn) allt aS 600 manna á ferS til Indlands og Kínverjalands. Hvernig þaS bar aS vitum vjer eigi sögur af sagSar, eSa hvort nokkrir hafa af komizt. Af öSi u skipi, Kospatrick frá Lundúnum, sem fórst á leiSinni til Eyjaálfunnar, hafa greinilegri fregnir fengizt. Á því voru 472 manns — flest búferlafólk. Um nóttina 17—18 nóv. kviknaSi í kolabyrgSunum, og færSist eldurinn svo skjótt yfir allt skipiS, aS mart af fólkinu stökk hálfnakiS upp og steypti sjer í sjóinn. Hjerumbil 70 manna komust í tvo bátana, en hjer varS allt í þeim flýti og fáti, aS lítiS náSist eSa ekkert til lífsbjargar. Um morguninn sást líka annar þeirra á hvolfi, en allt aS 40 manns á kjölnum. Mennirnir á hinum bátnum veittu þeim liS, og eptir þaS hjeldu báSir bátarnir í stefnuna upp aS GóSrar- vonarhöfSa. Annar þeirra hafSi ekki annan reiSa enn eina ár fyrir siglu — auk árarstubba — og á henni pils eSa nærfat fyrir segl. Hjer skorti líka bæSi vatn og vistir. Eptir tvo daga brast stormur á, og þá skildust bátarnir, en eptir þaS segir aS eins af öSrum þeirra. þaS var báturinn meS árarsiglunni. Á honum voru 30 manns, allslausir, og af þeim tíndist á burt einn af öSrum, unz aS eins þrír voru eptir. þeim var bjargaS af
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.