Skírnir - 01.01.1875, Side 17
ENGLAND.
17
sinn og ba8 hann vera velkominn á þingiS aptur meb mikilli
kurteisi og virktum. Síöan tók hann til „óspilltra málanna11, og
svaraSi Gladstone í smjallri ræ8u og vann hjer hægan sigur, því
margir af Vigga liSum voru hjer mótfallnir foringja sinum. Af
öðrum nýmælum má nefna, aS lítil bre}'ting komst á lögin um
sölu áfengra drykkja, og var leyft, aS veitingarhús mættu vera
einni stundu lengur opin enn áSur var á kveSið. Takmörkunar-
lögin voru frá Gladstones tímum, og segja menn aS engir
>
hafi veriS eins ákafir viS kosningarnar og ölfangabruggendur og
ölfangasalar aS koma mönnum á Tórýtrú og á móti Gladstone,
enda muni þeir hafa átt mikinn þátt í falli hans. Tórýmenn
vildu og virSa þetta viS þá og slaka drjúgum til um sölu ölfanga,
og ráSherra innanríkismálanna, Cross, hafSi nokkrar greinir í
frumvarpinu, er aS því lutu, en hjer tókst Viggum aS reisa þann
storm á móti í fyrstu umræSunum, aS ráShcrrann felldi þær
úr frumvarpinu. — Enn fremur gengu fram nýmæli um iSnaSar-
vinnu, einkum vefnaS, þar sem svo er fyrir mælt, aS eigi megi
hafa börn til vefnaSarvinnu innan 10 ára (í staS 8, sem áSur var),
og þeim megi ekki ætla fulla dagvinnu fyrr enn þau sje 13
ára, nema þau hafi fengiS áSur þá kennslu í skólum, sem til er
tekin. Kvennfólki og ungmennum mátti eigi ætla meir enn 9
stunda vinnu á dag — eSa 56V2 stundar vinnu um vikuna viS
vefnaS, nema viS silkivefnaS, en nú er hann gerSur jafn öSrum
vefnaSi. — ísak Butt, forvígismaSur íra, bar enn upp á þingi,
aS þeim yrSi veitt þing sjer og forræSisstjórn landsmála sinna.
Hann minntist enn á allar þjóSraunir íra og kallaSi þær þeim
líkastar, er Póllendingar hefSu mátt þola, en alla stjórn landsins
því fráhverfa, er viS ætti í og sæmdi þeim ríkjum, er sinntu
þingstjórn og almennu frelsi. Hann talaSi um mannfækkun og
apturfarir og kvaS hjer þaS eina til bóta, aS landiS fengi
þing sitt aptur. þetta yrSi hvorumtveggju fyrir beztu, én dæmin
kaþólskuna. Hún muni hafa lifað sitt fegursta, síðan kirkjufundurinn
í Róm gerði hana svo ískyggilega fyrir mannlegt fjelag. A móti rit-
gjörðinni risu mikil andmæli, en hin áköfustu af kaþólskra manna
hálfu.
2