Skírnir - 01.01.1875, Síða 21
ENGIAND.
21
anna, þegar þess þykir þörf vera. Sje þá þverskallazt vi8 til-
lögum þeirra, herSa þeir svo á tökunum, að harSstjórarnir ver8a
a8 hlý?ia — eSa veltast úr völdum ella. Hvorttveggja dregur
til þess, aÖ landi? verSur Englendingum meir há8 enn á8ur var.
Eigi alls fyrir löngu fór svo um land þar eystra er Baroda
heitir. Höföingi þess var rjettur harSstjóri upp á austurlenzkra
höfðingja vísu, sem leika sjer a8 fje og fjöri þegna sinna eptir
geSþótta og köstum, en erindreki Breta fór aS gera honum
áminningar og kom opt a® máli viS hann, aS hann yrSi aS bæta
ráS sitt, ef vel ætti aS fara. þetta þótti höfSingjanum meir enn
meSaldirfska og baS sig undanþeginn þeim skriptum, og þar kom,
aS hann lagSi mestu óvild og fjandskap á erindrekann. Nú kom
þaS til, aS grunur varS á um tilraun aS ráSa erindrekanum, er
Phayre heitir, (yfirliSi), bana meS eitri, og vísuSu frumprófin til,
aS þetta mundi hafa veriS af einskis annars ráSum enn höfSingjans ;
og urSu þá þau skiptin skjótust, aS hann var tekinn höndum
og færSur til Kalkúttu. Hjer var máliS rannsakaS, og þ<5
höfSingjann bæri undan sökinni, þá telja allir út sjeS um
þaS, aS hann nær vart ríki sínu framar. Englendingar kalla
völdin bera í hendur syni höf&ingjans, en hann er barn aS aldri,
og því er ekkert náttúrlegra, enn aS þeir hafi góSfúslegar gætur
á landstjórninni.1 AnnaS land — en minna — eystra megin viS
') Við það, að Englendingar hafa svo umsjón á með höfðingjum Ind-
verja, verða skorður reistar við mörgu, sem oss að minnsta kosti
verður að þykja fara fjarri mannúðlegum siðum. þeir hamla því
t. a. m. alstaðar, að konur gangi á bál með bændum sínum. í
haust dó höfðinginn eða kóngurinn í Reyputana, og hefðu konur
hans og frillur — yfir 500 að tölu —! eflaust hlaupið á líkbálið, ef
erindreki Breta hefði ekki læst þær inni i kvennabúrinu. Móðir
kóngsins sendi bænarboð til erindrekans, að hún mætti að minnsta
kosti fylgja syni sínum, því það væri honum óþolandi niðrun, að fara
svona fylgdarlaus á helvega, sem engan konung hefði fyr hent í
Oodeypoor (höfuðborg landsins). því var engi gaumur gefinn — og
sú en aldraða tók þá það til ráðs að svelta sig til dauðs, en hætti
við á 4ða degi. Veinið í kvennabúrinn hafði verið óskaplegt á að
heyra, og þangað þusti og fleira kvennfólk úr borginni að taka undir