Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1875, Síða 21

Skírnir - 01.01.1875, Síða 21
ENGIAND. 21 anna, þegar þess þykir þörf vera. Sje þá þverskallazt vi8 til- lögum þeirra, herSa þeir svo á tökunum, að harSstjórarnir ver8a a8 hlý?ia — eSa veltast úr völdum ella. Hvorttveggja dregur til þess, aÖ landi? verSur Englendingum meir há8 enn á8ur var. Eigi alls fyrir löngu fór svo um land þar eystra er Baroda heitir. Höföingi þess var rjettur harSstjóri upp á austurlenzkra höfðingja vísu, sem leika sjer a8 fje og fjöri þegna sinna eptir geSþótta og köstum, en erindreki Breta fór aS gera honum áminningar og kom opt a® máli viS hann, aS hann yrSi aS bæta ráS sitt, ef vel ætti aS fara. þetta þótti höfSingjanum meir enn meSaldirfska og baS sig undanþeginn þeim skriptum, og þar kom, aS hann lagSi mestu óvild og fjandskap á erindrekann. Nú kom þaS til, aS grunur varS á um tilraun aS ráSa erindrekanum, er Phayre heitir, (yfirliSi), bana meS eitri, og vísuSu frumprófin til, aS þetta mundi hafa veriS af einskis annars ráSum enn höfSingjans ; og urSu þá þau skiptin skjótust, aS hann var tekinn höndum og færSur til Kalkúttu. Hjer var máliS rannsakaS, og þ<5 höfSingjann bæri undan sökinni, þá telja allir út sjeS um þaS, aS hann nær vart ríki sínu framar. Englendingar kalla völdin bera í hendur syni höf&ingjans, en hann er barn aS aldri, og því er ekkert náttúrlegra, enn aS þeir hafi góSfúslegar gætur á landstjórninni.1 AnnaS land — en minna — eystra megin viS ') Við það, að Englendingar hafa svo umsjón á með höfðingjum Ind- verja, verða skorður reistar við mörgu, sem oss að minnsta kosti verður að þykja fara fjarri mannúðlegum siðum. þeir hamla því t. a. m. alstaðar, að konur gangi á bál með bændum sínum. í haust dó höfðinginn eða kóngurinn í Reyputana, og hefðu konur hans og frillur — yfir 500 að tölu —! eflaust hlaupið á líkbálið, ef erindreki Breta hefði ekki læst þær inni i kvennabúrinu. Móðir kóngsins sendi bænarboð til erindrekans, að hún mætti að minnsta kosti fylgja syni sínum, því það væri honum óþolandi niðrun, að fara svona fylgdarlaus á helvega, sem engan konung hefði fyr hent í Oodeypoor (höfuðborg landsins). því var engi gaumur gefinn — og sú en aldraða tók þá það til ráðs að svelta sig til dauðs, en hætti við á 4ða degi. Veinið í kvennabúrinn hafði verið óskaplegt á að heyra, og þangað þusti og fleira kvennfólk úr borginni að taka undir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.