Skírnir - 01.01.1875, Page 23
ENGLAND.
23
líklegt, a8 hann bafi gefiS hjer frá sjer þann hirtingarvönd, sem
margir hafi mátt hart á kenna. — ViS þaS er eigi sjaldan
komiS í blöSnm og tímarítum, a8 ríki Breta á Indlandi sje eigi
svo tryggt meS öilu, svo víSáttumikiS sem þaí) er nú orSiS.
Menn líkja því viS þá turna, sem verSa aS hrynja, sökum þess
aS neSri parturinn og undirstaSan getur eigi boriS hárisiS. ÁS
vísu komust Englendingar aS keyptu síSast, er Indverjar gerSu
uppreisn, og enum síSarnefndu lærist smámsaman svo mart af
menntum og kunnáttu kristinna þjóSa, sem kemur þeim aS
haldi er vopnunum beita — en hjer við bætist, aS Englendingar hafa
eigi meira en 45,000 manns af sínu k/ni til friSargæzlu þar
eystra, og hafa þó vopnaB miklu fleiri af landsbúum í sama
skyni, Svo a8 mörgum má þykja, sem litlar líkur sje til, a8 þeir
fái öllu saman haldiS me8 svo litlum afla, e8a a8 enir þarlendu
láti málalokin síSustu hamla sjer frá a8 leita lausnar, er til lengdar
leikur. En hjer er a8 a3 gá, a8 hver er sínum hnútum kunn-
ugastur, og a3 fáum mun svo kunnugt um, hvernig Englendingar
hafa komiS sjer fyrir þar eystra, sem þeim sjálfum, e8a hvernig
öllu hagar til, og hva8 af því má rá8a. Hitt vita menn me3
vissu, a8 þeir trúa ekki þarlendum hermönnum fyrir fallbyssum
sínum e8a stórskeytum og þeir gera þá ekki a8 fyrirli8um. Hins-
vegar standa svo margir þarlendir höfBingjar í þeirra skjóli —
e8a hafa hag einn af vináttunni vi8 Englendinga, a8 þa8 mnndi
fara enn sem si8ast, a8 þeir gengju heldur í H8 me8 þeim enn
tjendum þeirra. — Frá viSureign Englendinga vi8 konung
Ashanteemanna í Su8urafríku er sagt í Skírni í fyrra, en lykt-
irnar ur8u þær, a8 konungur var8 a8 ganga a3 settum kostum
og gjalda Englendingum allmikiS fje í herkostnaS. þa8 hefur
or3i8 tregSá á þeim gjöldum og ýms undanbrögS, en Englendingar
munu þó ekkert láta undan ganga. þeir hafa og skyldaS a8ra
konunga þar sy8ra (í grennd vi8 „Gullströndina11) til a3 láta af
mansali og fleiru, er fjarri fer mennskum si8um. J>a8 er annars
engir smámunir, sem Englendingar kosta til a3 hamla og koma í
veg fyrir þrælasölu og þrælaflutninga frá Afríku. Nýlega hafa
þeir or8i8 a8 sækja kastalaborg me3 skothríS á austurströnd Afríku
er Mozambique heitir, en þa8 komst upp, a3 þar væru haldnir