Skírnir - 01.01.1875, Síða 24
24
ENGLAND.
þrælamarkaSir, og hötTm Englendingar ná? á8ur tveimur skipum
með þrælafarma, er þaBan voru fluttir. A þeim skipum var
samtals 300 þræla, en þriSja skipiS hittu Hollendingar meS 1000
bandingja. feir veittu atlögu, en ur8u aS hv«rfa frá vi8 allmiki8
manntjón. Síían lagSi enskt herskip af staS a8 veita þræla-
skipinu eptirför.
J)ó ransóknum og uppgötvunum um efeli hlutanna, lög og
krapta náttórunnar, hafi fleygt meir fram á vorri öld enn nokkurri
annari, þá hefir á hinn bóginn mart ru8t sjer til rúms í aldar-
farinu, sem virSist vera sömu tegundar og galdrar og forynjur
fyrri alda. Draugasögurnar okkar og mörg þau hindurvitni,
sem trúaS er eins og nýju neti í kaþólskum löndum, yr8u menn
varlega a8 rengja, ef þeir hlytu a8 trúa þeim kynjum, sem upp
bafa komi8 á síBustu 20 árum i Ameríku, færzt þa8an til Eng-
lands og síSan til annara landa í vorri álfu. Yjer skulum í fám
or8um drepa á. hva8 hjer er um a8 vjela. Menn hafa og á íslandi
heyrt getiS um „bor8dans“, e8a ef til vill freista8 a8 „fremja“
þenna leik. Hann kom upp í NorSurameriku 1848 e8a þar um
bil. Menn ætlu8u lengi, a8 hreifing bor8anna kæmi af rafmagni
í líkama mannsins, en síBar voru rök leidd til, a8 gaugur borSanna
risi á náttúrlegasta hátt af þrýsting handanna e8a af VöSvaafli
þeirra, þó eigi yr8i eptir því teki8. Vi8 þetfa duttu gullhring-
arnir af íþróttinni, og engum þótti nú neitt til koma, er huldu-
kraptnrinn var8 a8 engu. En hjer var þó ekki allt í kring
komiS. I sfa8 rafmagnsins komu þegar andar, sem Ijeku og leika
enn vi8 bor8 og í borSum og ö8rum hlutum svo kynngilega og
töfralega, a8 menn mættu halda, a8 fítonslistir, særingar og
uppvakningur fyrri alda og miSaldanna væru komnar upp á
nýja leik. a8 eins me8 svo breyttum háttum, sem sambo8i8 er
si8um vorrar aldar. Andarnir eru nú eigi kvaddir til meingerSa
e8a illra sendinga, heldnr til a8 spjalla vi8 menn, færa þeim
fregnir úr ö8rum heimum, sjerílagi vistastö8um andanna, efri og
ne3ri, segja af fjarlægum vinum og kunningjum, segja fyrir óor3na
hluti, o. s. frv. Andarnir eru sálir framli8inna manna, en þeir
tala minna e8a ljó8a enu andarnir e8a draugarnir á fyrri tímum,
en birta leyndardómana me8 ýmsu ö3ru móti, scm þegar skal