Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1875, Síða 29

Skírnir - 01.01.1875, Síða 29
FRAKKLAND. 29 a8 þeir tækjust allir óvinnandi verk á hendur, sem ætluSu sjer a8 reisa á ný konungs- eSa keisarastól á Frakklandi, hvaSa flokkabrögSum sem svo yrSi til þess beitt. Thiers hefur áSur orSiS flestum forspárri sinna landa í svo mörgu, og enn hefur spá hans ræzt svo í þessu máli, aS ekkert gekk saman meS þeim þremur flokkum, er einveldinu hjeldu fram, en aS hinu hlaut aS reka sem nú er fram komiS, og vjer skulum rekja gang og atvík til í skömmu máli. Sem frá er sagt í f. á. Skírni, hafSi VersalaþingiS lögtekiS sjö ára ríkisforstöSu Mac Mahons. MáliS gekk raest fram viS fylgi OrleansliSa. þeir eru stilltastir og mestir biSlundarmenn á þinginu, en hjer skyldi biSloka í sjö ár, og hugsaSi hver flokk- anna meS sjer, aS eptir þann frest skyldi tekiS til óspilltra mál- anna. BiSinni kunnu verst lögerfSamenn og keisaraliSar, en Ijetu þó hjer viS nem^; en öllum einvaldsflokkunum þótti nú mest undir komiS, aS ekkert yrSi ráSiS, sem hlyti aS hepta aSgjörSir þeirra síSar meir, eptir því sem hver um sig vildi sjer viS koma og málum hagaSi til. Hjer var nú aS vísu nokkur staSfesta komin á stjórnarhag ríkisins, en nú var höfufeþrautin eptir, aS koma skipulagi á sjöáravald ríkisforsetans, tryggja þaS mefe lögum og búa svo um, aS allt fjelli eigi viS fyrsta högg, en stjórn ríkis- ins fengi þó þingstjórnarlag og yrfei eigi hreint og beint her- valdsalræSi. ViS þetta verkefni var lengi í stímabraki staSiS, og stundum laust flokkunum svo hart saman, aS allt ætlaSi af göfl- um aS ganga — og var þá jafnan til þess þrifiS, einkum af þjófe- valdsmönnum og NapóleonsliSum, aS þingiS skyldi lýsa umræS- um sínum lokið og láta svo skapaS bíSa, unz nýjar kosningar hefSu sent nýtt þinglife til Versala, en sumir fóru fram á alls- herjar atkvæSagreizlu um stjórn landsins, hvers kyns vera skyldi. þaS sem fyrst lá til, var aS breyta þingsköpum, afe tvær mál- stofur kæmu fyrir eina, eSa aS búa til öldungaráS. Hertoginn af Broglie hjelt því liSi lengi vel saman framan af, sem hann hafði dregiS aS sjer móti Thiers og boriS hann ofurliSi meS, þegar hann ætlaSi aS koma þjóSvaldinu á löglegan og fastan stofn. En er fram í sótti, fóru lögerfSamenn aS reynast miSlungi trúir — enda þótti þeim, sem fleirum, þaS gefa eigi góSan grun, aS
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.