Skírnir - 01.01.1875, Side 30
30
FRAKKLAND.
Napóleonsvinum var látiS fleira uppi lialdast enn öSrum og vilnaS
í mörgu, þó þeir hefbu minni þingafla enn nokkur flokkur annar,
en tveir af þeirra liöi höfhu sæti í ráðaneyti marskálksins. þingiS
hafhi veitt stjórninni heimild til aS setja þá menn í sýslur fyrst
um sinn, er mciires heita á Frakklandi einskonar sveita og
bæjastjórar —, og neytti hún hjer svo val(fa sinna, að hún vjek
3000 manna frá þeim embættum. einkum þeim öllum, er grunaSir
þóttu um þjóSstjórnarhug, og setti þá menn í þeirra staS, er
flestir voru af keisaraliSi, eSa höfSu iiSur haft þau embætti á
dögum Napóleons þriSja. EinvaldsliSum af Orleans og lögerfSa-
flokkinum mátti aS því leyti líka vel viS þær tiltektir stjórnar-
innar, aS fáum var sýnna um þaS, enn embættismönnum Napóleons
þriSja, aS telja um fyrir alþýSu og láta alla þá kenna á syndum
sinum, sem unnu meira frelsi en einveldi; og því virSist sem
þeir hafi ætlaS aS hafa þessa menn fyrir grjótpál á móti þjóS-
valdsmönnum út um landiS, en á hitt skal minnzt síSar, hversu
óforsjállega hjer var aS fariS, og hvernig þetta bragB stjórnar-
innar einmitt flýtti fyrir þeini málalyktum, er hún vildi þá helzt
koma í veg fyrir eSa aS rainnsta kosti tálma sem lengst. í
miSjum maímánuSi hafSi hertoginn af Broglie búin nýmæli til
laga um öldungaráS og fl., nýjum þingsköpum og stjórnarfyrir-
komulagi viSvíkjandi, og bar þau upp á þingi, og ætlaSi, sem
kallaS var, aS koma lagaskapnaSi á (organiser) sjöáravald Mac
Mahons. Hann beiddist, aS nýmælin yrSu þegar rædd, en sá,
hvaS sök horfSi, er þess var synjaS. Hjer brugSust vinirnir hægra
megin, og viS þaS sagSi hann af sjer. Hann hafSi þá næst-
um setiS eitt ár í ráSasessinum. Nú komst nokkur breyting á
ráSaneytiS, og þeir helztu, er í því sátu, voru hertoginn af De-
cazes (ráSh. utanríkismála), Cissey hershöfSingi og Fourtou (fyrir
innanríkismálum), en Magne bjelt fjárhagsstjórn sem fyrri. Cissey
kom ráSaneytinu saman, og hafSi forsætiS. Fourtou var hinn
auSveldastí viS Napóleonsvini. í stuttu máli: hiS nýja ráSaneyti
leitaSi sem hitt styrks og stoSar hægra megin eSa hjá einvalds-
fiokkunum þrátt fyrir aS enginn þeirra vildi sjöáravaldinu neitt
af heilum huga, og bæSi lögerfSamenn og Napóleonsvinir óskuSu
því heldur aldurslita innan sjö daga enn sjö ára. Mac Mahon