Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1875, Síða 31

Skírnir - 01.01.1875, Síða 31
FRAKKLAND. 31 fór nú aí) sjá, hvaðan á sig stó8 veSrið og tók a8 mæla það berara en áður, a8 hva8 sem menn rje8u eða ljetu óráöiS, þá mundi hann vera þar, sem komiS væri, og hjer skyldi engum a8 hleypt fyrr enn 1880. ef hann lifbi svo lengi. „En ef hann deyr?“ varb öllum a8 koma til hugar, og þá lá svariS í augum uppi: „vjer ver&um a8 gera hjer ráð fyrir“, eða me8 öírum orSum: „vjer verðum a8 lögskorba sjöáravaldib.“ þetta mátti gera bæSi me8 því móti, að raenn þegar tiltækju, hvaða stjórnar- fyrirkomulag'viS skildi taka 1880, eba fyr, ef svo bæri undir, e8a og hinu, a8 láta það bíða síns tíma. Hjer var bágt við málum svo að hreifa, að flokkarnir þytu eigi í andvígi saman. Til þess að komast hjá öllu sjerlega tilteknu, fóru sumir fram á að löggilda völd Mac Mahons, sem „persónuleg" stjórnarvöld þann tíma, sem áður er nefnt, og með því gátu menn sneitt betur bjá að láta þá stjórn líkjast ráðinni þjóð- valdsstjórn meir enn einhverju öðru bráðabirgðarvaldi. En þetta vildi ekki takast. þegar menn fóru að skapa skorðurnar, þ. e. að skilja: að reisa ena nýju þingstjórn á fætur, þá rak ávallt að því, að hún fjekk það snið á sig, sem þótti boða fyrir stjórnarlagið framvegis og ráða því í fastari stefnu, enn flokkunum gat um samizt. Á þá leið fór, er Mac Mahon sendi boðan til þingsins (9. júlí) og bað það fyrir hvern mun gjöra skjótan bug að því að koma málinu áleiðis. þá ætlaði allt að fara á ringulreið. Uppástungurnar fóru hver í sína áttina, en ein var sú, að slíta þínginu. í þeim svifum sögðu nokkrir ráðherranna af sjer — á meðal þeirra Magne, og Fourtou litlu síðar. Nú vildu þjóð- valdsvinir sæta lagi og ætluðu að koma hvorutveggja að landi í sama flófeinu, sjöáravöldum Mac Mahons og þjóðvaldsstjórninni. þeir hjeldu sjer allvel saman, en við það fóru og hinir að skríða saman aptur, er áður höfðu orðið sundurlausir. Thiers hefur tekife lítinn eða engan þátt í sjálfum umræfeunum í þingsalnum, siðan hann varð að fara frá völdum, enn hitt vita allir, að hann hefir átt mestan þátt í að halda vinstriflokkunum saman og stýrt úrræðum þeirra og tiltektum, þegar mest reið á, að menn yrfeu „sem vitrastir“. Hjer gekk aldavin hans, Casimir Perier, í broddi fylkingar og bar upp frumvarp um fyrirkomulag stjórnarinnar. Dufaure, fyrrum ráðherra í stjórnarráði Thiers, var sá annar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.