Skírnir - 01.01.1875, Side 33
FHAKKI-AND.
33
mánuSi (þ. 16.) og var þá mikill ferðastraumur frá París og
Frakkiandi til Chislehurst. Vinir þeirra feSga og Eugeníu
drottningar komu hjer til aS hylla Napóleon hinn unga, en
hann tók öllu sem til stóS, og baS menn segja þaS fólkinu á
Frakklandi, aS áform sitt væri aS gegna kalli þjóSarinnar,
þegar þaS kæmi, og vildi auSnan svo haga, aS hann ætti aS
taka völd á Frakklandi, þá skyldu menn vita, aS orStak sitt væri:
„allt fyrir fólkiS og allt meS þess samverknaSi!“ Jerome prins
kom ekki til þeirrar hátíSar. Annars er hann mikilmæltur og
tekur djúpt í árinni, er hann talar um rjett fólksins og heillir
ennar frakknesku þjóSar. Ilann talar um nýtt líf á nýjum grund-
velli í öllum greinum, jafnvel og í trúarefnum. Mergurinn máls-
ins er: jafnrjetti og jöfnuSur stjettanna, grundvallaSur á almennri og
sanuri uppfræSingu, og lýSvaldsstjórn honum sameinuS. En þaS
þykjast allir geta skiliS, aS prinsinn ætli, aS engum sje fremur
trúandi fyrir aS koma þessu á rekspöl enn einhverjum Napóleons-
niSja. — Fyrir fiokki keisarasonar á Frakklandi stendur Rouher,
„vísikeisarinn“, sem hann var kallaSur í fyrri daga. J>aS mun
ekki um hann ofhermt, aS hann kunni bezt ráSum aS haga í
því HSi, og honum sje sýnt um úrræSin frá fyrri tímum —
einkum þar sem til bragba kemur og undirhyggju. ViS eptir-
kosningar til þingsins í Versölum fór jafnan svo, aS þjóSvalds-
menn og keisaraliSar toguSust bezt um þingsætin, þó enum fyrr-
nefndu vegnaSi þab betur, aS þrír af þeirra libi komust fram
þar sem einn af hinum varS kosinn. í fyrra vor komst einn
keisaravina, Bourgoing aS nafni, fram viS kosningarnar í Niévre.
þaS var þegar kvisaS, aS keisaraliSar hefBu hjer haft ýms mibur
lögleg brögS í táfli — en bráSum komst annaS f hámæli, er
meira þótti undir, og þaS var, aS þeir hefSu sett nefnd manna,
af helztu og dugmestu skörungum sínum, til aS undirbúa kosn-
ingar bæSi meS fortölum og mútum, og koma málstaS keisara-
sonar á framfæri meS öllu móti um land allt. Smáritlingum í
þúsundatali um afrek og velgjörninga keisarans, um atgerfi og
mannvænleik sonar hans, en urmul af Ijósmyndum hans eSa móSur
hans og steinmyndum, og fl. af því tagi, var komiS út um allt
land meSal alþýSunnar, og hjer til allskonar brögSum beitt, þegar
3