Skírnir - 01.01.1875, Síða 35
FRAKKLAND.
35
Á eptir fundinn fór mart óþvegið milli sumra af hvorutveggja
flokki, þjóSvaldsmanna og keisaravina, þar sem þeir hittust og
hvorir náSu til annara. J>eir Jules Ferry og Rouh^r skiptust
orðum viS, og tók hinn síSarnefndi þá enn þvert fyrir, aS nokkur
tilhæfa væri til þess, sem sagt væri, aS menn kæmu til sín á
launfundi. Gambetta var þar svo nærri, aS hann náSi aS grípa
*
fram í: „Allt mun upp koma; svo skulum viS sjá til, þó síSar
ver5i.“ Að því þykir nú bafa komiS, sem seinna mun getiS.
Daginn eptir hitti einn af keisaraliSum Gambetta á járnbrautar-
stöSinni, þaSan sem menn aka frá París til Versala. J>aS var
greifi nokkur, Sainte-Croix að nafni. Honum svall svo móSurinn,
aS hann stóSst eigi þá sjón, og rauk aS Gambetta meS reiddan
staí, en annar maður, af þjóSvaldsmanna flokki, hljóp undir höggiS,
svo aS hjer gerSist ekki annaS sögulegra, eun aS löggæzlumenn-
irnir tóku greifann fastan. — J>etta bar aS undir þiuglokin
— eSa skömmu áSur enn mönnum samdist um aS fresta þing-
ræSunum til 30. nóvembermánaSar, úr því hvorki gerSi aS
reka eSa ganga í þeim málum, er mestu þóttu skipta. J>egar
þingslitin voru ráSin, flutti Gambetta skilnaSarkveSju, þar sem
hann sagSi raeiri hluta þingsins til syndanna; þaS voru nokkurs-
konar eptirmæli þingsetunnar, og þaS hin snauSlegustu. Hann
sýndi fram á, aS meiri hlutinn hefSi alltaf stritazt viS aS koma
lagafótum undir einveldiS, enn hvaS eptir annaS hefSi hann
orSiS aS hætta aS skapa, því allt hefSi orSiS a& óskapnaSi. En
hitt væri þó hörmulegast, er fariS hefSi á sömu leiS meS síSasta
nýskapnaSinn, sjöáravöldin, og þeir yrSu nú aS hvílast viS svo búiS.
I meiri hlutanum og stjórninni væri frækiS liS saman dregiS, garpar
miklir og vitrir skörungar, en eitt væri þaS, sem drægi afl úr
þeim frekar enn skyldi, og þaS væri hræSslan. J>eir væru
hræddir viS þjóSveldiS — eSa ena frakknesku þjóS. Vott um
þaS bæri, aS mikill hluti laudsins væri enn í hergæzlu, og of-
sóknir stjórninnar gegn ritstjórum þjóSvaldsblaSanna. 125 blöS
þeirrar teguudar hefbi hún gert upptæk. Jdngmenn færu nú
heim til sín og mundu eiga tal viS kjósendur sína. J>aS væri
vonandi, aS þeim viS þaS mundi fara aS þykja nóg um þann
ábyrgSarþunga, er þeir het'Su bundiS sjer á bak; „en eitt þyki
3*