Skírnir - 01.01.1875, Side 36
FRAKKLANP.
36
mjer allra hluta visast, og þaS er það, að eptir þingfríið verðið
þjer að sætta yður viS þjóSveldiS — en þaS eitt og engin stjórn
önnur getur tryggt. friS á Frakklandi og aflaS því sæmda á
dkomnum timum.“ — Á líkan hátt sendu ParísarblöSin þing-
mönnum tóninn viS burtförina frá Versölum. — I þingfríinu ferS-
uSust fleiri til ýmsra hjeraSa landsins enn þeir, sem áttu heimila
sinna aS vitja. Mac Mahon ferbaSist víSa um, landiS og heim-
sótti sjerílagi allar kastalaborgir og þær borgir, er setuliS var í,
og var honöm vel tekiS, og tjáSu honum allir borgarstjórar og
aSrir embættismenn, er fluttu honum kveSjur, aS þeir og þjóSin
öll hefSu óbilugt traust á dug hans og drengskap. þó gátu
fæstir bundizt aS koma eigi viS þaS, aS' völd hans stæSu á
miSur traustum grundvelli enn æskilegt væri, en Frakklandi riSi
sem mest á aS komast sem fyrst í fasta stjórnarstöSu. Mar-
skálkurinn svaraSi jafnan borginmannlega, og minnti menn á, aS
sjer væru völdin veitt i sjö ár, og svo lengi þyrfti enginn aS
bera kvíðboga fyrir því, að griðum og fríSi yrði brjálaS á
Frakklandii þessu var vel tekiS, sem vita má — en eitt Parísar-
blabiS komst á þeirn dögum svo aö orði: „Mac Mahon ábyrgist
okkur ró og friS, en hver ábyrgist okkur þá Mac Mahon?“ —
Nokkru síðar ferSaðist Thiers um suSurhluta Frakklands, og
og engum gat dulizt, aS fólkiS tjáöi honum á hverjum staS meiri
fagnaðaratlot, enn Mac Mahon, en alstaðar þar sem hann kom
fóru saman köllin: „lifi Thiers! lifi þjó&veldiS!“ Hann baS alla
menn vera öruggrar vonar, aS þjóðveldið mundi bera sigurÍBn úr
býtum. Hann heimsótti á þeirri ferS vin sinn Casimir Périer.
Hann á hallargarS í bæ, er Vizille heitir (skammt fra Grenoble),
en bæjarbúar höfðu í skyndi reist honurn heiðursport, og bæjar-
stjórnin flutti honum fagnaðarávarp, og tjáði honum þakkir i
fögru máli fyrir alla hans frammistöðu fyrir málum ættjarðar
sinnar og kappsmuni hans ab koma fótum undir þjóðveldiS.
Thiers studdi hendinni á öxl Casimir Périers á meSan, og svaraði
í fám orðum, að þetta skyldi takast meS styrk og aBstoS þessa
síns vinar og samvinnanda, hvaS sem á móti bæri. Rjett á eptir
lagSi Thiers leiS sína suður á Ítalíu og átti þar tal viS marga
málsmetandi menn, en orð hans korau jafnan niður á sama staS