Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1875, Blaðsíða 37

Skírnir - 01.01.1875, Blaðsíða 37
FRAKKLAND. 37 og fyrri, a8 'þjóSveldiS væri þaS eina, sem Frakkland ætti úr- kosta. Um stjórnina og ýmsa skörunga þingsins varð hann nokkuS berorhari enn þeim mönnum fjellst í ge?>. Annars varS stjórninni og einvaldsliSum býsna órótt viS sögurnar af ferbum Tbiers, og hitt þó mest, aí> þjóSvaldsmenn sigruSu viS eptirkosn- ingar og hlutu nær því jafnan afla ViS hina til hjeraSaráSanna og sveitaþinganna.'— J>ví nær er dró samkomu þingsins, varS meira um ráSaleitan flokkanna, og Mac Mahon kvaddi suma úr vinstra armi miSflokksins (Dufaure og fl.) á sinn fund, aS vita hverjum kostum þeir menn mundu taka. RáSherrarnir lögSu sig i líma viS ena nýju ávarps boSan ti! þingsins; en allir vissu, að hjer mundi þaS ejnkum fram tekiS, a8 nú hlyti til skarar aS skriSa. Sem til stóS gengu menn aptur til þingstarfanna 30. nóv- ember. AvarpsræSa ríkisforsetans var lesin upp 3. desember, og minnti hann þar þiugiS á skyldu sina um leiS og hann tók þaS sem skorinorSast fram, hver sjálfs sin ábyrgS væri, og aS þjóSarþingiS hefSi faliS sjer á bendur aS vaka yfir og tryggja ró og friS, framfarir og beillir þjóSarinnar. þaS væri eigi miSur skylda þingmanna enn sín sjálfs, aS láta heillir og velfarnan ættjarSar- innar sitja í fyrirrúmi, og sjálfur væri hann nú sem fyrri staS- ráSinn í aS hafa þetta eitt fyrir augum, og því mætti enginn ætla, aS bann mundi draga taum nokkurs þingflokksins fremur enn annars. „En hvaS sem nú verSur ráSiS og gert,“ sagSi hann aS niSurlagi, „þá skal ekkert fæla mig frá aS halda á hlutverki minu og koma því fram. 20. nóvember 1873 selduS þjer fram- kvæmdarvaldiS mjer í hendur. aS jeg í sjö ár skyldi gæta friSar og reglu og almennra griSa í landinu, og þaS er einmitt þetta, sem skyldar mig til aS víkja hvergi af þeirri stöS, er þjer hafiS skipab mjer á. Jeg skal halda henni traustlega og fast, og hvergi . láta út af bera lögunum eSa þvi, sem saravizka mín bý8ur.“ — þingiS — eSa 30 manna nefnd þess — tók nú á ný til undir- búnings á nýmælunum um öldungaráSiS m. fl., en þau skyldu eigi lögS til umræSu fyrr enn eptir nýjár. UmræSurnar á þinginu vörSuSu ýms önnur mál, t. d. herskipun eSa herauka, æSri skóla og fl. þaS var eitt mál, sem vinstri flokkur þingsins vakti og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.