Skírnir - 01.01.1875, Blaðsíða 38
38
FRAKKLAND.
gekk fast eptir við ráðherra dómsmálanna, Tailhand, a8 skýrteini
yr8u greidd og gefin um, hvort, sem sje, keisaravinir hef8u
leyndarnefnd setta eSa ekki, en nafn liennar ætti aS vera appel
au peuple (skýrskotan til þjóöarinnar) og tákna svo, það sem
hún hefði fyrir stafni. RáSherrann hafSi sett rannsóknarnefnd
um kosningu Bourgoings, sem fyrr er á minnzt, en haföi veri?
tregur aS láta þingnefndina, sem átti aÖ vi8urkenna kosninguna
e8a lýsa hana ógilda, fá þau skilríki, sem til voru og i hans
vörzlur höfíiu komi?. Hann kva? eigi nau?synlegt, aS selja þau
fram, nema ef hin nefndin færi íram á málsókn, en þa? gerði
hún ekki. Svo vel hafSi Rouher og hans liSum tekizt a? halda
huldubjúp yfir málinu. Allt um þa? hafSi grunur manna heldur
aukizt enn mínka?, a? hjer mnndi meira hæft í enn upp hafði
komizt um rá? og refjar Napóleonsliöa, og vinstri flokkurinn
knúSi svo fast a? um máli?, a? þingmenn settu nefnd sín á
meSal til rannsókna og ráSherrann var? á þa? a? fallast. í
umræSunum hjer um svaraSi Rouher fyrir hönd keisaraflokksins
og talahi mjög geyst á móti þjóðvaldsmönnum. Hann lag?i enn
vi? dá? sína og drengskap, a? þau samtök eSa sú nefnd, sem
nokkur flugufótur væri fyrir, væri þaS, aS vinir Napóleons keisara
befSu tekiS sig saman nm aS bera aptur og hrekja lygar á hann
og ámæli, sem einkanlega eptir lát hans hefSu gengiS húsum
hærra. Hann sagSist annars helzt kjósa, aS þingiS fjellist á
rannsóknirnar; en stjórnin yrSi þá aS sjá svo til, aS litiS yrSi
eptir því eins grandgæfilega, hvaS þjóSvaldsgarparnir bærust fyrir
og leyfSu sjer meB höndum aS hafa. — Hvort aSgjörSir þing-
nefndarinnar hafa þegar leiSt til nýrra uppgötvana eha ekki, þaS
er oss ekki kunnugt, en hitt er víst, aS allra atliygli sneri
sjer nú meir aS keisaraflokkinum enn fyrr, og þaS var sem
allir væru orSnir hálfhræddir viS þá kompána, og byggjust viS,
aS þaSan mundi einhverri nýrri skruggu yfir skella. — Um nýjáriS
hafSi Mac Mahon kvaSt á fund sinn menn úr ýmsum flokkum
þingsins, en þá einkum af miSbikinu, bæSi vinstra og hægra
megin. J>ó var þegar fariS aS bera á því, aö lijer mundi saman
draga um síSir — og margir þóttust þá skilja, aS hræSslan
fyrir og óbeitin á keisaravinum muni eigi hafa átt hjer minnstan