Skírnir - 01.01.1875, Síða 39
FRAKKLAND.
39
þátt í. Mac Mahon sendi siSan þinginn nýtt boðunarávarp, og
skorafti á þa8 a8 ræha og löggilda nýmælin um öldungará8i8
og um forstö8u framkvæmdarvaldsins framvegis, c8a ef sín missti
vi8, en kva8 nú góSar vonir um samkomulag eptir því sem
helztu menn þingsins hef8u láti8 sjer or8 um fara. Nefndin (30
manna) haf8i loki8 vi8 verk sitt, en flestir opá8u, a8 frnmvarpi8
mundi aldri svo skapa8 ganga fram á þinginu. Tala öldunganna
skyldi vera 300, og skyldi ríkisforsetinn kjósa helminginn. Lög-
erf8amenn kvá8u þa8 upp hreint og beint., a8 þeir mundu af
öllum mætti standa í gegn nýmælunum, og menn vissu, a8 þeir
mundu hjer hafa fylgi Napóleonsvina, ef þau hlytu meiri þjó8-
valdsblæ í me8förnnum. Einn af mestu skörungum þingsins (nú
forseti þess) er hertoginn Audiffret-Pasquier. Hann var hægra-
megin í mi8flokki og vinur Orleaninga. Hann gekkst mjög fyrir
a8 koma samningum á me8 hægri og vinstri í þeim flokki. og er
sagt a8 hann hafi einn dag, í heimboSi hjá Casimir Périer, bo8i8
honum og fleirum hans li8a þá kosti, a8 saman gekk rnefc þeim.
þá var líka mest um óttann fyrir Napó!eonsli8um og kvissögurnar
um rá8 þeirra, en einn af því li3i komst á þeim dögum fram vi8
kosningar á SuBurfrakklandi. Nokkru á8ur höf8u vinir keisar-
ans hlýBt sálumessu í París á andlátsdag hans, en þó höf8u
fáir fari8 þann dag til Chislehurst, en ógrynnin öll voru send
þanga8 af hvítum blómsveigum a8 leggja á steinkistu keisarans.1
Kirkjan í París, þar sem messan var sungin, var troSfull, og
fyrir utan hana höf8u 15—20 þús. manna safnazt saraan, en þar
var mest um þa8 tala8, hvort enn ungi keisari mundi ekki brá8-
um koma aptur og taka ríkisstjórn. Víha var því og fleygt á
þessum dögum, a8 hjer mundi mart vera í haginn búi8, og sumir
tölufcu um samband manna í hernum, auk þess a8 kvisa8 var, a8
Eugenía drottning hefbi samiB um allmiki8 fjárlán, eptir sumum
sögnum 26, eptir ö8rum eigi minna enn 90 millíónir franka.
Hjer má enn vi8 bæta, a8 Canrobert inarskálkur haf8i um þær mundir
Jj þessa kistu hefir Viktoría drottning gefið Eugeníu drottningu, og
stendur hún |iar í kapellu. Napóleon ungi vitjaði þann dag (ti.
janúar) kapellunnar og lagði sjálfur mikinn sveig á kistuna,