Skírnir - 01.01.1875, Page 40
40
FRAKJLLAND.
lofafe keisaradæmið í ávarpi til fyrirli?ianiia í herdeild sinni, um
leiS og hann þó minnti þá á aS halda sjer í hlje frá öllum stjórn-
mála afskiptum, og a?> einn NapdleonsliSa haf&i komizt ffam viS
kosningu á Norfmrfrakklandi. Hjer var nóg, sem mátti knýja
miSdeildir þingsins til samheldis, en þó lá opt viS sjálft, afc
samhandiS ætlaSi aS rofna þegar umræSurnar byrjuím. Mikinn
þátt í þvi átti hertoginn af Broglie, sem er einharSur Orleaninga
vinur, og bæði ætlaði sjer aS komast til valda og um fram allt
koma i veg fyrir, aS þjóSvaldsstjóm kæmist á fastan stofn.
þrjátíu manna nefndin hafSi hlý&t honum i mestu, og i frum-
varpinu var reyndar Mac Mahon kallaSur „forseti þjóSveldisins“,
en sá sem framsögnna hafSi, og Ventavon heitir, tók þaS fram i
fyrstu umræSn, a<5 því mætti breyta og finna annab nafn, ef
mönnum yrSi þetta nafn aS bneyxli. ViS fyrstu umræSu, þar
sem þingið ræddi fyrst ríkisforstöðuna á móti tilætlun stjórnar-
innar og Broglies, lenti sumum hart saman, en aS Jules Favre
undan skildum spöruSu flestir skörungar sig af þeim flokki til
annarar umræSu. þess þarf ekki a® geta, aS hann gerði ein-
valdsmönnum bina hörSustu hríS. undir fána þjóSveldisins, og aS
óhljóSin urSu þau, sem hjer er títt, þegar í hart fer meS þing-
flokkunum. LögerfSamenn beiddust, aS konnugsríkiS yrSi þegar
reist á fætur, því sá botninn yrSí beztur í sleginn; Napóleons-
liSar og enir stækustu lýSvaldsmenn kröfSust þingslita, annaSbvort
til þjóSaratkvæSa eSa nýrra þingkosniuga. Frumvarpinu var aS
sönnu vísaS til annarar umræSu, en fáum var orSiö þaS Ijósara
enn áSur, hvernig fara mundi. I umræSunum um öldungaráSiS
fór nokkuS friSlegar á þinginu, og var því frumvarpi og visaS
til annarar umræSu. MeS því aS nú skyldi til þrautar barizt
um hitt máliS viS aSra umræSu þess, þá kappkostuSu flokkarnir
aS draga allt liS sitt saman og til bardaga, og þess er getiS,
aS hægri handar menn ljetu bera karlægan rnann inn í þingsalinn,
aS hans nyti viS til atkvæSagreiSslunnar. Af hálfu vinstri hlulans
í miSflokki bar Laboulaye, ágætur rithöfundur og hinn málsnjall-
asti maSur, upp, aS þjóSveldiS skyldi nú lögtekiS. Hann mælti
svo snjallt og röksemdalega fram meS uppástungunni, aS margir
snerust aS hans máli, er höfSu áSur veriS þjóSveldinu óvinveittir.