Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1875, Page 40

Skírnir - 01.01.1875, Page 40
40 FRAKJLLAND. lofafe keisaradæmið í ávarpi til fyrirli?ianiia í herdeild sinni, um leiS og hann þó minnti þá á aS halda sjer í hlje frá öllum stjórn- mála afskiptum, og a?> einn NapdleonsliSa haf&i komizt ffam viS kosningu á Norfmrfrakklandi. Hjer var nóg, sem mátti knýja miSdeildir þingsins til samheldis, en þó lá opt viS sjálft, afc samhandiS ætlaSi aS rofna þegar umræSurnar byrjuím. Mikinn þátt í þvi átti hertoginn af Broglie, sem er einharSur Orleaninga vinur, og bæði ætlaði sjer aS komast til valda og um fram allt koma i veg fyrir, aS þjóSvaldsstjóm kæmist á fastan stofn. þrjátíu manna nefndin hafSi hlý&t honum i mestu, og i frum- varpinu var reyndar Mac Mahon kallaSur „forseti þjóSveldisins“, en sá sem framsögnna hafSi, og Ventavon heitir, tók þaS fram i fyrstu umræSn, a<5 því mætti breyta og finna annab nafn, ef mönnum yrSi þetta nafn aS bneyxli. ViS fyrstu umræSu, þar sem þingið ræddi fyrst ríkisforstöðuna á móti tilætlun stjórnar- innar og Broglies, lenti sumum hart saman, en aS Jules Favre undan skildum spöruSu flestir skörungar sig af þeim flokki til annarar umræSu. þess þarf ekki a® geta, aS hann gerði ein- valdsmönnum bina hörSustu hríS. undir fána þjóSveldisins, og aS óhljóSin urSu þau, sem hjer er títt, þegar í hart fer meS þing- flokkunum. LögerfSamenn beiddust, aS konnugsríkiS yrSi þegar reist á fætur, því sá botninn yrSí beztur í sleginn; Napóleons- liSar og enir stækustu lýSvaldsmenn kröfSust þingslita, annaSbvort til þjóSaratkvæSa eSa nýrra þingkosniuga. Frumvarpinu var aS sönnu vísaS til annarar umræSu, en fáum var orSiö þaS Ijósara enn áSur, hvernig fara mundi. I umræSunum um öldungaráSiS fór nokkuS friSlegar á þinginu, og var því frumvarpi og visaS til annarar umræSu. MeS því aS nú skyldi til þrautar barizt um hitt máliS viS aSra umræSu þess, þá kappkostuSu flokkarnir aS draga allt liS sitt saman og til bardaga, og þess er getiS, aS hægri handar menn ljetu bera karlægan rnann inn í þingsalinn, aS hans nyti viS til atkvæSagreiSslunnar. Af hálfu vinstri hlulans í miSflokki bar Laboulaye, ágætur rithöfundur og hinn málsnjall- asti maSur, upp, aS þjóSveldiS skyldi nú lögtekiS. Hann mælti svo snjallt og röksemdalega fram meS uppástungunni, aS margir snerust aS hans máli, er höfSu áSur veriS þjóSveldinu óvinveittir.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.