Skírnir - 01.01.1875, Side 41
FRAKKLAND.
41
það var margra manna mál. a? uppástnngan mundi hafa hlotiS
meira hluta atkvæ&a, ef Louis Blanc befSi ekki risið upp og lýst
sig mótfallinn frumvarpinu fyrir þá sök, að þinginu skyldi tví-
deilt. Hann er yzt í rö8 vinnstra megin og honum fylgja allir
hinir frekustu í þeim fiokki. Hefði hann eigi komið með þenna
óþarfaframburð, mundu menn þegar hafa greiðt atkvæði um
uppástungu Laboulayes, en þann dag (28. jan.) voru hægri menn
eigi svo vel við bónir, sem þeir vildu, og því bar einn af Na-
póleonsvinum upp, að atkvæðagreiðslunni skyldi frestað til næsta
dags. þann dag böfhu þeir lið sitt fullskipaS, og þá var þaS,
að kararmaSurinn var borinn inn í þingsalinn. þeir báru hjer
hina ofrliSi meS 23 atkvæSum, og þó hafSi Louis Blanc sndizt
þá hugur og fleirum af hans liSi. þaS er sagt daginn áSur , aS
Thiers gamla hefSi svo gramizt er Louis Blanc lauk ræSu sinni,
aS hann þveitti gleraugunum sínum, sem hann hjelt á 1 hendinni,
niSur á gólfiS og braut þau í mola. — Hægri menn áttu hjer
skemmra happi aS hrósa enn þeir ætluSu. MaSur einn af vinstra
armi miSfylkingar þingsins, sá er Wallon heitir, bar nú fram þá
uppástungu, aS forseti þjóSveldisins skyldi kosinn til sjö ára
ríkisforstöSu í samgöngu beggja þingdeildanna, og aS hann mætti
endurkjósa, ef þinginu sýndist svo hlýSa. En fremur skyldi
þingiS eiga heimild á aS endurskoSa stjórnarlögin, en þó eigi
fyrst í staS til 1880, nema ríkisforsetinn færi fram á þaS mál.
í ræSu sinni leiddi Wallon mönnum fyrir sjónir, í hvert óefni og
endileysu hjer mundi reka, ef fiokkarnir hjeldu svo þrái sínu
fram, aS ekkert gengi saman. AnnaShvort yrBu menn nú aS
sætta sig viS þjóSveldiS, eSa þá þola, aS þaS eSa keisaravaldiS
yrSi endurreist móti þingsins vilja. En öllum hlyti aS liggja í
augum uppi, hver stefnan yrSi, ef keisaradæmiS risi upp aptur
úr gröf sinni. Hún hlyti að liggja til ófriSar og styrjaldar, en
þaS yrSi leiS Frakklands á ný aS grafarbarminum. Napóleons-
vinir gerSu köll og óhljóS aS sumu, en hvaS sem til þess hefur
komiS, aS engir urðu til aS ganga í gegn Wallon, þá ljetu menn
sjer nægja aS skjóta málinu til atkvæða. Lyktirnar urSu þær,
sera margir munu eigi hafa viS búizt, aS uppástungan har sigur
úr býtum meS eins atkvæSis mun, Hjer mátti segja: mjór er