Skírnir - 01.01.1875, Síða 45
FRAKKJ.AND.
45
og ótjóns, en nokkuð hefSi áSur orðiS til þessa tíma. Hjer
varS þó vi5 að lenda, og Mac Mahon ljet sjer svo búiS lynda og
baS nú Buffet, forseta þingsins, aS koma nýjn ráSaneyti saman.
í þaS komu af þjóSvaldsvinum Og af vinstra armi miSflokksins:
Dufaure (dómsmálaráSh.), Léon Say (fjármálar.) og Wallon (fyrir
kennslumálum), Cissey, hershöfSingi (fyrir hermálum), Montaignac
de Chauvance, aSmíráll (fyrir flota og sjóvörnum), og Caillaux
(fyrir vinnu og verknaSarmálum). Af hægra flokki kom einn nýr
maSur í ráSherratölu, de Meaux (fyrir verzlunarmálum). RáSa-
neytiS bar þaS meS sjer, aS bjer var þeim saman skipaS, er
fremur má sátta kalla enn sammála, enda var þaS sem rækilegast
tekiS fram i yfirlýsingu þess til þingsins, aS þaS vildi leita um
sættir og friS meS flokkunuin; engum skyldi i vilnaS meir enn
öSrum, en þaS vildi dreifa dylgjum og hatri, sýna umburSarlyndi
um leiS og þaS gætti sem bezt rjettsýni, laga og landsfriSar.
þetta væri hyégindum næst og kæmi sjer bezt, þar sem svo
stæSi á sem á Frakklandi, þar sem svo tíSum hefSu orSiS stjórnar-
breytingar og höfSingjaskipti, en svo margir hefSu enn vakandi
endurminningu horfinna haga og tima, og svo mörgum hlyti aS
þykja sjer vera sæmd og heiSur aS tryggS sinni og trúnaSi.
Hægrimenn — einkum keisaravinir — gerSu góSan róm aS því
máli, en vinstri flokkurinn aS hinu, er Buffet sagSi, aS stjórnin
skyldi hafa vakandi auga á, aS þeim lögum yrSi hlýSt, sem þingiS
hefSi uú samþykkt, og sú skipun óröskuS standa, er fyrir þau
væri á komin. SíSan varS og meiri friSar- og stillingarblær á
störfum þingsins, en fyrir páska var þeim frestaS til maímánaSar.
Hiutverk þingsins er aS semja ýmsar lagaskipanir, er standa í
sambandi viS fyrirkomulag stjórnarinnar, en því skal til fulls af
lokiS í sumar, og þó ekkert sje enn ákveSiS um þingslit og
nýjar kosningar, er viS búizt, aS þær verSi boSaSar í nóvember-
mánuSi. Audiffret Pasquier, sem fyr er nefndur, var kosinn til
forseta þingsins. þó hann sje konungstrúar, er hann frjálslyndur
maSur og hreinskilinn, en aS því sagt er mjög mótfallinn keisara-
sinnum. þess má geta, aS þeir Thiers og Grévy hjeldu sjer
utan viS atkvæSagreiSsluna um stjörnarlögin, og hinn fyrnefndi
á aS hafa sagt, aS engin vissi, hverju væri aS fagna, fyrri enn