Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1875, Page 50

Skírnir - 01.01.1875, Page 50
50 FRAKKI.AND. um kveld og fengu bát aS láni hjá fiskimanni, og settist frúin undir a8ra árina. FiskimaSurinn ljet bátinn til fyrir rifa borgun, en skildi ekkert i þessu glæfrafari, er þau reru frá landi út í ylgjumikinn sjó, en myrkriB datt á. þau komust undir eyjuna, þar sem kastalinn stendur, og er þar umhverfis þvergnípt berg. þau segjast hafa beöiS þar í bátnum lengi nætur, unz þau á einum stað uppi í berginu sáu kveikt a eldspýtu. þar var Ba- zaine og renndi sjer niður á kaöli í sjóinn. þau reru þá sem bráSast aí og innbyrtu hann. Hann segist hafa veri8 drjúgum þrekaður og nokkub örkumlaBur eptir þá sigför af klettasnös- unum. SíSan reru þau út til gufuskips, er þar lá skammt frá, og flutti það þau öll til Genua. Um burtkomu Bazaines voru margar ipissagnir, og rannsóknirnar hafa ekki komizt fyrir þaS til fulls, hver brögS hjer voru höfS í tafli, en þó ætla menn, aS Bazaine hafi fariS annan veg, en hann segir, og aS kaSallinn eSa festin hafi veriS lögb til aS villa rannsóknirnar og halda þeim utan gruns og saka, sem hafa hjálpaS honum á burt aSra leiS. Bazaine kvaS nú vera á Spáni, og ætla flestir, aS hann, sem fleiri keisaravinir, bíSi þess tíma, aS hann síSar komi viS sögu Frakklands. þetta hefir hann látiS í ljósi í brjefi til blaSsins New-York Herald, þar sem hann tekur til andmæla gegn ákærum þeim sem á móti honum voru framfærSar. þar tekur hann þaS sama fram sjer til afsökunar fyrir strokiS, sem hann hafSi sagt rjett á eptir í brjefi til hermálaráSherrans, aS hann yrSi a& meta herdóminn ógildan, sökum þess aS í honum hefSi eigi þeir setiS, sem lögin skipa í þá dóma, er marskálka eiga aS dæma, þ. e. aS skilja: jafningja þeirra. Skírnir gat þess í fyrra, aS Thiers hefSi veriS því mót- fallinn aS draga Bazaine fyrir dóm, og meSan hann var viS völdin, ljet hann honum öll hagræSi í tje í varShaldinu. Hann, kvaS síSar ómaklega meS Bazaine fariS, er vist hans á eyjunni væri hörS og hlífSarlaus um skör fram, en slíkt landinu til beinnar hneysn, því hvaS sem menn segSu, væri hann meira aS manni og fremri til herforustu, enn hinir allir saman, sem hana hefSu nú í herliSi Frakka. í fyrra sagSi rit vort nokkuS af pílagrímsgöngum Frakka. Um allt, land eru helgir dómar í kirkjum og klaustrnm, og þaS
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.