Skírnir - 01.01.1875, Page 51
FRAKKLAND.
51
fer vel saman me8 annari forynjutrú á vorum tímum, a0 ka-
þólskir klerkar halda mönnum til a8 vitja slikra staSa og vera
sjónarvottar a8 dýrum jarteiknum. A sumrin er mikiíi um slíkt
ferSalag, og koma þá rjett-trúaðir ferðaflokkar frá öSrum lönd-
um, einkanlega Englandi, og slást í þær farir, e8a þá lands-
fólkiS í þeirra göngur. í fyrra var nefnd e8a rá8 sett til a8
stjórna pílagrímsgöngum landsbúa. Hún sendi raenn á fund páfa
me8 lotningarávarp frá 100,000 pílagríma, sem höf8u vitja8
helgra dóma og þegiB sálarfró af jarteiknum áriS 1873. Nefndin
sagSi svo fyrir um pílagrímsgöngur úr tilteknum hjeruBum til
nafngreindra sta8a á Frakklandi. J>ó ætla megi, a8 hjer hafi
mikil og dýr tákn birt veriB, vitum vjer ekki neitt nánara af
þeim a3 segja. Ein gangan var ákve3in til kirkjunnar í Join-
ville. J>ar er geymt belti hins heilaga Jósefs. Riddarinn af
Joinville, er svo nefndist, kom meh þa8 úr krossförinni fyrstu,
en fyrir því er ábyrg8 og vitnisburSur páfans, a3 beltih sje
einskis annars enn þess drottins dýrSlings, er hjer var nefndur.
MeSal látinna skal þessara manna getiS: Charles Ernest
Beulé dó í fyrra 4. apríl. Hann var fæddur 1826 og stundaSi
fornsögu og fornleifavísindi — einkum Grikkja. Hann var á
þri8ja ár í Aþenuborg, og hefur rita8 gó8ar og fróBlegar rit-
gjörSir um fornmenjar Grikkja. Enn fremur hefir hann rita&
miki8 í ritinu Revue des deux mondes um ena rómversku keisara,
og þóttust allir finna á me8fer8 hans á því efni, a8 hann dró
allt mjög fram til Hkingar vi8 þa8, sem þá átti sjer sta3 á
Frakklandi (á dögum Napóleöns þri8ja). Hann var á þjó8ar-
þinginu í hægra armi miBflokksins, og hinn har8asti í horn a3
taka vi8 þjóSvaldsmenn. Um tíma var hann ráSherra Mac
Makons, og sýndi í embætti sínu, sem á þingi, a8 hann var minni
frelsísvinur, enn menn ætluSu me8an keisarinn var vi3 völdin.
— 22. maí í fyrra dó Edmond Anton Shee, greifi, 69 ára
gamall. Hann var af írsku ætterni, en fa8ir hans í öldunga-
rá8i Napóleons fyrsta, og sí8ar í jafningjastofunni. Sonurinn tók
vi8 sessi eptir fö&ur sinn í þeirri málstofu, og var lengi talinn
me8 þeiín, er í gegn hjeldu. 1847 tók hann gagnstæSa stefnu, og
snerist í flokk me8 frelsismönnum og var8 einn af hinum æfustu
4*