Skírnir - 01.01.1875, Page 54
54
FRAKXLAND.
en var8 aS víkja úr sæti eptir uppreisnina í jnní, því þó hann
hefði stöSva?) fyrstu uppreisnartilraun iSnaíar- og verkmanna, þá
þótti engum trútt a?) hafa svo frekan frelsismann í stjórninni,
sem hann ávallt hafSi komiS fram. Seinna, er hann sjálfur
rjeíst til forgöngu fyrir upphlaupi (1849, þegar menn höfíu
fellt uppástungu hans aS aptra leiðangrinum til Rórris), flýði
hann til Lundúna og var þar til 1872. Hann var á Versala-
þinginu, og varð svo harðvítugur og óþjáll vinstra megin, að
Gambetta gat engu tauti við hann komið, þegar atkvæðin voru
greidd um fyrirkomulag þjóðveldisins eptir uppástungu Casimir
Périers. — 27. marz þ. á. dó annar sagnaritari Frakka, Edgar
Quinet, f. 17. febr. 1803 Hann var einn af þeim á Frakk-
iandi, sem hrífast af eidfjöri og frelsi andans, og skeiða langt á
undan öðrum, en verða opt nokkuð einfara þegar þeim þykir
sjálfum mest undir komið, aS sem flestir fylgi sjer. LoSvík
Filippus fór líkt meS hann og fariS hafSi veriS áSur meS Guizot,
og lagSi forboS fyrir fyrirlestra hans. Hann var einarSasti mót-
stöSumaSur keisaradæmisins, og þvi varS hann aS flýja úr iandi,
er Napóleon þriSji tók völdin. Hann vildi ekki þiggja heim-
komuleyfi af keisaranum, en beiS til þess, er keisaradæmiS var
undir lok liSiS. Hann var utarlega í vinstra flokki þingsins, og
einn af þeim, er fylgdu Louis Blanc. Af ritum hans nefnum vjer
les Révolutions d'ltalie (byltingarnar á Italíu), la Révolution
(Stjórnarbyltingin frakkneska), þar sem hann kvaS gæta mun
meira hófs enn í sumum öSrum ritum sinum, og sýna fram á,
hversu varúSarvert þaS sje fyrir a!la frelsisvini aS ærast og geysa,
sem gert var í byltingunni 1789. Edgar Quinet var einn af þeirra
flokki, sem fjölga víSar enn á Frakklandi á vorum dögum, af-
neitenda allrar trúar, og sem ekkert vilja viS kirkjuna eiga saman
aS sælda. þess vegna var bann, sem svo margir fyrri, jarSsettur
án prestfylgdar og líksöngva, en allir þingskörungar vinstra flokks-
ins (Gambetta, Eugéne Pelletan, Juies Simon, Arago og fl.) og
margir enna djarftækustu frelsismanna (Victor Hugo og fl.) fylgdu
líkinu til grafar, auk mikils fjölda borgarlýSsins (30,000). Viktor
Hugo hjelt aSalræSuna, og síSan talaSí Gambetta „langt erindi“,
og þarf þess ekki aS geta, aS hjer var talaS um jarSneskt föSur-