Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1875, Síða 59

Skírnir - 01.01.1875, Síða 59
ÍTALÍA. 59 eigi til, aS hann hafi £egi8 aSra peninga a8 gjöf, enn þá, sem einn af vinum hans í Ameríku sendi honum fyrir skömmu. þaS sem Itölum ver8ur jafnan mest nauðsyn um a8 ræ8a á þingi, er fjárhagurinn og útvegir til fjárframlaga. AriS sem lei8 vantaSi meir enn 100 millíónir lira upp á, a8 tekjurnar hrykkju til útsvarsins. þetta hefur þingi8 revnt a8 jafna me8 hækkun l ýmsra skatta og afdrætti í sumum útgjöldunum. þingi8 hefur ræBt hreytingar á útbo8alögum . til herþjónustu, en ítalir hafa í herskipan sinni teki8 þjóSverja til fyrirmyndar og ætlast til, a8 herinn ver8i á sjöunda hundraS þúsunda. þeir reisa ný hafna- vígi og bæta en eldri, koma köstulum upp fram me8 landa- merkjum sínum nor8urfrá, endurskapa flota sinn, og þarf til alls þessa á ærnu fje a8 halda. — Önnur höfuBþraut þings og stjórnar er sú, a8 finna rá8 til a8 hemja og hepta illþýSisflokka og ræn- ingja og koma þeim óaldarbrag af, sem hjer hefur svo lengi í landi legi8. Hjer fara enn þær sögur af, sem flestum mundi ótrúlegar þykja, ef rá8herrarnir sönnu8u ekki allt me8 skjölum og skilríkjum á þinginu. í hitt e8 fyrra voru 1855 mor8 framin, mor8tilræ8i 1415, en auk þessa höfSu 31,717 manna veri8 sær8ir, og rán a8 tölu 3092. Ari8 sem lei8 ur8u þó fleiri slíkar dá8ir drýg8ar, og á Sikiley hafa þau illræBi fari8 mest í vöxt. Hjer eru rán og mor8 orbin atvinna meB fleiru enn einu móti. Me8 þvi a8 fáir, sem nokkuB eiga til, mega um frjálst höfu8 strjúka, þá kaupa þeir gri8 af bófunum, og eru þeir opt ekki lítilþægir e8a þeirra erindrekar i skattkröfum sínum. þá setja þeir og menn til af sínu Ji8i til a8 semja um borgun fyrir þa8, a8 gera fólk vart vi8, ef ræningjar hafa einhver hættuleg rá8 me8 höndum, en þeir kumpánar þykjast svo vilja svíkja sína eigin li8a og látast vera naHSugir teknir í þjónustu þeirra og samband. Enn fremur eru ábyrgSarfjelög til a8 bæta mönnum rán, ef fyrir þeim verSa, en í stjórn þeirra fjelaga eru einmitt bófarnir sjálfir, og komast svo yfir fje manna me8 skaplegra móti enn aBförum og húsbrotum. þa8 sem verst er vi8 a8 gera fyrir stjórnina og embættismenn hennar, er þaS , a8 fólkiS er bæ8i á Sikiley, Púli og ví8ar svo hrætt vi8 illræ8ismennina, a8 vottar þora eigi vitni sín a8 bera í dómi, kvi8dómendur eigi sökum á
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.