Skírnir - 01.01.1875, Qupperneq 63
ÍTALÍA.
63
Ítalíu er mest af stigamönnum og illþýöi, og hersveitirnar eiga
hjer æri8 að vinna, og þó vel veiSist á stundum og margir
ræningjaflokkar hafi veriS umkringdir og keyrðir í dýflissur á
seinni árum, þá mun enn á löngu líSa, áSur liSiS hefur gert þá
landhreinsun sem þörf er á og því, er ætlaS aS gera. — Italir
hafa ávallt veriS orSlagSir fyrir samsæris- og dularfjelög sín,
einkum á fyrri tímum, og á meSan þeir reyndu aS smeygja af sjer
oki þjóSverja (Austurríkis). þessa kennir enn, en nú eru þaS
bófarnir og hrakmennin ein, sem eru í þessum leyndarfjelögum
eSa í Camorrafjelaginu á Púli og Mafiafjelaginu á Sikiley. LiSs-
foringjanum á Púli tókst í fyrra aS hafa bendur á nokkrum
hundruSum Camorrasveina. Eitt sjer í röS var þó þaS fjelag,
eSa illræSissamband, sem í fyrra uppgötvaSist til fulls í Ravenna.
Nokkrir eSa flestir þeirra bandamanna höfSu setiS í varShaldi í
tvö ár, án þess aS tekizt hef&i aS neySa þá til sannra eSa fullra
sagna, en um vitnaföngin gekk hjer sem víSar. A árunum 1865-
1871 höfSu þeir banaS meS knífum sínum 13 mönnum, sem
voru allir í æSri embættum eSa málsmetandi menn. þessir kuta-
sveinar (Accoltellari) voru 21 aS tölu — í byrjun 12 —, og
geymdu rýtinga sína í launklefa í húsi einu, þar sem þeir hjeldu
fundi sína, og kölluSu morSkutana pennana sína, þegar um þá
var talaS. Fjelag þeirra var nokkurskonar morSdómur, sem dæmdi
þá menn af lífi, er þeim þótti eitthvaS aS sjerílagi, eSa þeir
kölluSu miSur lýSholla og vinsæla af alþýSu. MeS verkin
sjálf fóru þeir aS því leyti í enga launkofa, aS þau voru flest
framin á strætum eSa torgum í margmenni og opt um albjartan
dag. Hjer fór ávallt svo sem endramær, aS morSinginn gat
skotizt á burt, og enginn kom á hann auga eSa þóttist neitt hafa
sjeS, en allir flýttu sjer á burt, svo þeim yrSi ekki náS til vitnis-
burSar, og aS þeir fyrir þaS þyrftu ekki hefndum aS sæta. þenna
ótta fólksins þekktu hinir vel, og því frömdu þeir þar helzt
verkin, sem mest fát og fum kæmi á menn , en þeir þóttust
því drjúgari, sem þeir gátu gert allri borginni svo mikinn geig.
í fyrra varS loks einn af bandamönnum til þess, aS koma öllu
uj?p um þetta samband fjelaga sinna, og kvaSst ekki geta til
þess húgsaS, aS menn eptirá skyldu kalla drenginn sinn morS-