Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1875, Síða 67

Skírnir - 01.01.1875, Síða 67
G7 S p á n n. Skírnir átti frá því sígast aS segja frá þessu landi í fyrra, a8 Serrano hafbi tekiö alræðisforstöhu fyrir ríkinu, eptir þa8 aS þingi hafSi veriS slitiS á spánska vísu — þ. e. með ólögum og ofbeldi. J>að er hvorttveggja, að tíðindi Spánar hafa verið heldur órjáleg á seinustu árunum, og helzti lítið hefur enn til batnaðar fæizt, enda munum vjer láta yfir þau fljótfarið ver&a, og tína það eina fram í stuttu máli, sem nokkuð frjettamót er að, um leið og vjer'reynum að halda í þráð viðburðanna. Serrano og Concha tókst a& koma Bilbao úr herkví seinast í apríl, og höfðu Karlungar þá látið rigna sprengikúlum yfir bæinn í 39 daga. Serrano fór við þaf) heim aptur, hróðugur af sigri sínum, en Don Carlos hjelt her sinum á óhættari stöðvar og upp að köstulum, þar sem betra viSnám mátti veita. Concha var nú a&alforingi „norSurhersins“, og þó hann væri áttræSur aS aldri, liafSi heriun mest traust á honum. Eptir langan búning sótti hann eptir Karlungum upp aS kastala þeim, sem Estella heitir. J>ar eru hálsar umhverfis og traustar víggyrSingar. Hjer laust í harSa og langa orrustu 27. júní, en á þriSja degi var fariS aS hallast á liS Concha, en hinir stóSu betur aS vígi og varS mikiS mannfall af vopnum þeirra. J>á vildi hann rjetta viS bardagann og ljet miSfylking sína gera áhlaup á eitt hæSar- vígiS, enn fjekk í þeirri hríS ólífsskot sjálfur og fjell af hestinum. Einn af fylgiliSum hans kom honum á bak fyrir framan sig og reiddi hann undan út úr bardaganum. Eptir þetta lagSi allur herinn á flótta og komst nau&ulega undan og með miklu mann- tjóni. — Eptir þetta ljeku Karlungar meir lausum hala enn áSur, og tóku nú sveitir þeirra a& sveima aptur um landiS suður ab Ebro og bæði austur og vestur á bóginn, bældu og brendu, rændu og drápu og gerðu alstaSar grimmilegustu herverk. J>aS er ekki í fyrsta sinn, aS þeir láta sjer slíkt sæma, sem segjast bera vopnin fyrir konungdóminn og heilaga trú. Karl „konungur11 hafbi allmikinn her, og er sagt, aB í honum þjónuðu margir eðal- manna frá Frakklandi og Ítalíu. MeginliSiS hjelt Navarra og Itiscaju, og var hjerumbil 30,000 að tölu, eptir því sem næst 5*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.