Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1875, Blaðsíða 69

Skírnir - 01.01.1875, Blaðsíða 69
SPÁNN. 69 konungur og stjórn hans afsökuSu sig vi8 stjórnina í Berlín, var8 Bismarck heldur styggur viö þessa fregn, og þetta dró til, a<5 hann gekkst fyrir því, að stjórnin í Madrid fjekk viSurkenning af hálfu allra Evrópuríkja nema Rússlands. þa8 fylgdi og, a8 Vilhjálmur keisari Ijet tvö herskip haida til Nor8urstranda Spánar og höf8u þau gætur á og öptruBu skipum, er þanga8 voru send me8 vopnaforma og anna8 handa Karlungura. — Af viBskiptum stjórnarhersins og Karlunga er fátt sögulegt a8 segja, og þó ýmsum veitti betur, þá var8 hjer aldri neitt til úrslita unnib. Karlungar sátu lengi um kastala þann vi8 landamærin milli Frakk- lands og Spánar, sem Puycerda heitir, en ur8u loks a8 gefa upp urasátriS. A sömu lei8 fór vi8 annan kastala, sem Irun heitir, vi8 Bidassoa. Hje8an hrukku Karlungar undan me8 allmiklu manntjóni, og þa8 var þá allmælt mál, a8 stjórnarherinn hefSi átt kost á fullum sigri, ef Serrano hef8i eigi sent ’nershöf8ingjum sínum þau bo8, a8 þeir skyldu ekki a8 sinni veita hinum eptir- fiör. Sumir gátu þess til, a8 hann ætla8i sjer sjálfum ab hafa vegsemd af höfuSsigrinum — e8a „ætla8i sjer afburb“, sem Kol- vi8ur forBum vi8 Búa. þetta var í nóveraber, og nú var lengi tí8indalíti8 , en fregnirnar frá Madrid sög8u af miklum herbúnaSi, því Serrano ætla8i aptur af sta8 norSur, og nú skyldi til skarar láti8 skrí8a me8 Karlungum. í desember lag8i hann loks á ferSina, en þá lag8i a8 me8 frost og snjóa, svo a8 honum seinka8i fer8in norSur, en þar var þá aSgjörbalaust me8 öllu af hvorra- tveggju hálfu. Hva8 Serrano hefur sjálfur haft í huga, er bágt a8 vita, en hafi hann ætlab sjer a8 vinna Karlungum a8 fullu, þá átti þetta eigi nú fyrir honum a8 liggja, því nú komu þau rá8 fram allt í einu, sem ollu, a8 hann kaus a8 leggja af sjer stjórn lý8s og lands, og viljum vjer fara um þau nokkrum or8- um, og sýna, a8 menn eptir öllum líkum hafa lengi haft þau í bruggi og be8i8 færis a8 koma þeim fram. Stjórnarsaga Spánar hefur í langan tíma boriS vott um, hversu veilir og ótraustir þeir eru margir, sem hjer eiga laganna a8 gæta og stjórnarvaldi8 a8 sty8ja. því hafa þau tíSindin orSiS hjer á seinni árum, sem sög8 hafa veriS af öllum enum stjórn- legu umhleypingum, aÖ svo margir hafa ekki vílab fyrir sjer a8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.