Skírnir - 01.01.1875, Page 70
70
SPÁNN.
rjúfa orS og ei8a, bæSi viS lánardrottna sina og aðra, en kalla
sig þjó8 sinni þá hollasta, er þeir me8 slíku höfSu sjer eingöngu
sjálfs síns hag og upphefS fyrir augum. Lesendum Skirnis mun
enn í minni, aS Amadeo konungur varS fyrir því aS gefa upp
tign og vö!d á Spáni, aS hann sá í kringum sig vart einn einasta
mann, er góSan dreng mætti kalla, aS skörungar Spánverja
hugsuSu meira um að efla flokka sina sjer sjálfum til valds og
raetorSa, enn aS styrkja konungdóminn og stjórnina í því aS bæta
vanhagi landsins — svo margfaldlegir sem þeir eru — og efla
framfarir og þegnlegan þrifnaS ennar spænsku þjóSar. I fyrra
átti ítalskur maður tal vi8 Amadeo um ástandiS á Spáni. Prinsinn
nefndi þá ýmsa, er sjer hef8u staSiö viS hönd: Prim, Serrano,
Zorilla, Sagasta, og leiddi hinum fyrir sjónir, bvernig hjer hefSi
hver höndin veriS uppi á móti annarri. Hjá öllum hefSi metorSa-
girndin veriS í fyrirrúmi, en Prim hefSi þó veriS beztur drengur
þeirra allra. Svo hefSi og veriS um flesta þá er forustu höfSu
í hernum. Lögum hefSi enginn hirt aS sinna, ef þaS var boSiS,
sein þeim geSjaSist ekki aÖ, en á hverri stundunni var viS hinu
húiS, aS þeir hefSu herskjöld upp á móti stjórnarvaldinu og ríkis-
lögunum. Ef hann hefSi sjálfur viljaS ógilda ríkisskrána, þá
heiSi sjer veriS kostur á aS halda völdunum lengur, en sagSi þaS
hreint og beint um Serrano, aS hann væri til hvorugs fær, aS
stýra her eSa ríki. þetta þykir nú til fulls fram komiS, en aS
hann hljóti aS vera margra sinna landa líki aS ódyggS og undir-
hyggju, verSur þá sannaS, ef rök finnast ti! og sannar sögur,
aS hann hafi veriS sjálfur í vitorSi meS þeim mönnum, sem riSu
endahnútinn á aS kollvarpa þjóSveldinu, er hann þóttist veita því
vernd og forstöSu. Fyrir löngu höfSu blöSin haft orS á, aS
hávaSinn af hersforingjunum og öSrum fyrirliSum væru af Alfons-
liSaflokki, eSa þeirra, er nú vildu kveSja aptnr heim son ísabellu
drottningar, sem þeim hafSi þóknazt aS reka í útlegS meS móSur
sinni fyrir nokkrum árum. Hinn aldraSi hershöfSingi Concha,
sem fyr er getiS, var einn í þeirra tölu. „Jeg hitti fyrir á
einu veitingahúsi,11 segir þýzkur maSur, „40 fyrirliSa og átti
tal viS þá. þaB var aS eins einn, sem sagSist vilja sætta sig
viS þjóSveldiS; hinir sögSust allir vera AlfonsliSar." Alfons hefnr