Skírnir - 01.01.1875, Page 73
SPÁNN.
73
aS þeir mundu bera vopn á bræöur sína, en svo bölluðu þeir
Alfonsliöa, en aS öSru leyti, J>á kváöust J>eir vilja halda lýSnum
í skefjum. Sagasta sá nú, hvaS um var aS vera, og fann eigi
annaÖ úrræSi snjallara, enn a8 fara á fund Primo de Rivera og
og selja honum öll völd í hendur. jþessi garpur setti nú rá8a-
neyti saman og fjekk J>ví til forstöbn Canovas del Castillo, sem
tók t>átt í uppreisn O’Donnell 1854, og hafa þeir flestir veriS vi8
líkt kenndir, sem nú eru í stjórnarráöinu. Hermálastjórnina fjekk
hann Jovellar í hendur, þegar hann kom til borgarinnar. þegar
Serrano fjekk þessi tíSindi, lagSi bann af sjer bæSi herstjórn og
landstjórn, en herdeildirnar sóru enum nýja konungi hollustu
hver á fætur annari, og fárra sem engra er getiS af foringjum
hersins, er hjeldu þá tryggS viS þjóSveldiS, aS þeir segSu af
sjer. — í París juku þessi tíSindi jólafögnuSinn, sem von var,
hjá þeim mæSginum, ísabellu og syni hennar, og öllu skyldfólkinu.
Drottningin á aS hafa grátiS af gleSi, en heillaóskirnar streymdu
aS úr öllum áttum. Alfons konungur bjóst þegar aS vitja ríkis
síns, en herskip biSu hans í Massilíu. HjeSan sigldi hann
meSfram ströndum til Barcellónu og gekk þar á land 7. janúar.
Honum var þar tekiS meS miklum fögnuSi, sem tveim dögum
síSar í Valenciu. þaSan ók hann á járnbrautinni til Madridar,
og þarf þaS ekki aS tjá, aS fólkiS var þar allt himnum uppi af
gleSi, og gerSi innreiS hans í borgina (14. janúar) sem dýrS-
legasta meS öllu móti. Konungur reiS hvítum hesti, og heilsaSi
á báSar hendur, en af fagnaSarópum og kveSjunum ómaSi allt
umhverfis, því fólkinu mun í þann svipinn hafa þótt, sem hjer
kæmi engill af drottni sendur meS friS og hverskonar blessun
aSra. SkrúSbúnar konur sátu á gluggasvölunum og veifuSu
klútum og blæjum meS Spánarlitum (rauSu og gulu), eöa ljetu
flokka af allskonar söngfuglum og öSru smáfygli, sem menn ala
i húsum inni, fljúga í lopt upp þar fyrir framan, sem konungur
reiS. Fuglarnir höfSu rauSar og gular reimar um hálsinn, en
þessi lausn þeirra skyldi tákna, aS dagurinn væri lausnardagur
lands og þjóSar. — Hvernig sem afdrif hins unga konungs verSa, eSa
hverra heilia sem hann og þegnar hans eiga aS bíSa af komu hans
til Spánar, og ráSum þeirra manna, sem bjuggu þetta allt undir,