Skírnir - 01.01.1875, Síða 74
74
SPANN.
þá hefir þó mátt heimfæra jafnt upp á hann og fólkiS þenna
dag málsbáttinn, sem allir þekkja: „fár veit, hverju fagna skal.“
Nú voru tveir konungar á Spáni — oss liggur vií a8 segja:
„tveir tígulkóngarnir komnir í spilin.“ þa8 er annars sagt um
Alfons konung, aS hann sje heldur H51egur ma8ur og menntaSur
í betra lagi. Hann hefur jafnan í svörum sínum minnzt á, a5
hann hafi haft þa5 gagn af útlegöinni, a8 kynnast þjó8um, sem
væru farsælar vi8 frelsi og lögbundna stjórn, og þa8 hefur ekki
skort á gó8 heit, að taka sjer höfSingja þeirra þjóía til fyrir-
myndar, a8 halda uppi almennu trúarfrelsi, aS koma fjárhag Spánar
í lag, efla samgöngur, atvinnuvegi og framfarir þjóðarinnar. þeir sem
til þekkja á Spáni vita vel, ab bva0 eitt sjer af þessu er mesta
höfuíþraut, og engum öðrum vinnandi enn þeim, sem skara fram
úr ö&rum a8 þekkingu, kjark og öllum dug, og á sjer þó dyggva
og vitra menn til a8sto?ar. J>a8 er því eigi fur8a, þó menn
bi8í þess, sem reyndin segir um enn unga konung. fyrsta og
nau8synlegasta hlutverk hans og stjórnarinnar er þa8, a8 brjóta
ni8ur ríki Karlunga og koma fri8i á í landinu. þann 19.
janúar lag8i hann á lei8 norSur til hersins og haf8i alstaSar
fagna8arvi8tökur af fólkinu, og var á líkan hátt vi8 haft í Gua-
dalajara og Saragossa, og fyr í ö8rum borgum. Frá Saragossa
hjelt hann norSur á herstö5varnar hjá Tafalla og Tudela (í Na-
varra). Fyrir herdeildunum nor8ur frá voru þeir hershöfbingjar,
er heita Loma, Laserna og Moriones. þeir voru þá teknir a8
sækja Karlunga á ýmsum stö8um, og vannst heldur lítiB á.
Laserna var þá höfuSforingi hersins. Moriones hefur átt af
hvorutveggja a8 segja, a8 sigrast á Karlungum og bera fyrir
þeim lægra hlut. þeir Laserna ljetu herinn sækja a8 Pampe-
lónu og annari vígstö8 Karlunga, er Puente la Reyna heitir, og
tókst þeim a8 reka Karlunga af bá8um stö3vum. Alfons konungur
fylgdi li8i sínu og þótti djarfur í bardögunum. Menn sög8u, a8
hershöf8ingjarnir bef3u hva8 eptir anna3 or8i3 a8 bi8ja hann a3
hætta sjer minna enn hann ger8i. Eptir þetta sóttu herdeildirnar nær
Estella (í byrjun febrúar), aSalvígi Karlunga, a8 ýmsum lei5um.
Laserna rjezt á þorp, er Lacar heitir, eigi langt frá Estella og hrakti