Skírnir - 01.01.1875, Page 75
SPÁNN.
75
hina nt úr þorpinu. Um kvöldiS ugggu fyrirligarnir svo Hti8 um
sig, aS þeir settust vi8 spil á gildaskála, og hirtu ekki um aS
skipa mönnum á verSi. J>eim var8 J>ví heldur bilt vi8, er Karl-
ungar komu aptur inn í þorpiS og ijetu skothríSina dynja á
konungsmenn óviSbúna. Karlnngar drápu og handtóku fjölda
manna, og náöu nokkrum fallbyssum. Nú varð Laserna aS
hrökkva undan vi8 svo búi8. Vi8 þetta var8 ekki meira úr
sókninni, og J>óttist konungsli8i8 hafa nóg a8 gera, a8 búa um
sig á þeim stöSvum, sem J>a8 haf8i unni8 undan Karlungum.
Alfons konungur hjelt nú heim á lei8 aptur, og gisti i Logrona
hjá Espartero gamla. þar tók „sigurhertoginn“ af sjer or8u
„ens heilaga Ferdinands" og ba8 konung bera, og mintist á a8
kross orSunnar hef8i hann sjálfur boriB í mörgum orrustum, og
kva8 nú konung hafa til hennar unnib me8 röskleik sínum og
hugrekki. — Si8an baf8i fátt or8i8 til tíSinda í vi8skiptum
hvorratveggju, er hjer var komiS sögunni (í mi3jum apríl), en
fregnir komnar af, a8 Karli konungi og vinum hans stæ8i meiri
geigur af ö8ru enn vopnum Madridarkongsins. Einn af enum
gömlu foringjum Karlunga er sá mabur, er Cabrera heitir. Haun
befur og fylgt máli „Karls sjöunda" , en hefur nú fyrir skömmu
brugbiS vi3 hann trúnabi, og gengizt fyrir þvi ab tæla frá hon-
um fyrirlibana, en heitib þeim öllum fríbindum af Alfons kon-
ungs bálfu, ef þeir gengju í hans þjónustu. þetta er því hættara,
sem Cabrera kva3 eiga marga vini og mega sjer mikils me8al
Karlunga. J>a8 er og sagt, a3 allmargir í HSi Karls konungs
hafi þegar hlýbt þessum fortölum, og sje gengnir úr þjónustunni.
Af stjórn Alfons konungs er fátt ab segja, enda er eigi enn
til þings kosib, en þegar hefur boriS á dylgjum og undirróbri
flokkanna, og klerkarnir hafa gert margar atreibir a8 fá konung
til ab taka aptur trúfrelsislögin, og sitt hva8, er þeim þykir
takmarka rjett og frelsi kaþólskrar kirkju. RáSanautar konungs
hafa reyndar stappab í hann stálinu, a3 láta sem minnst til slaka
fyrst um sinn, en þó hefur klerkum þegar nokkub á unnizt í
sumu. þetta þykir ekki beztu gegna.- Reyndar er enum unga
konungi nokkur vorkun, þar sem klerkastjettin hefur víSast
hlynnt a8 máli Karls konungs fyri þá' sök . a8 hann þykist eigi