Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1875, Page 75

Skírnir - 01.01.1875, Page 75
SPÁNN. 75 hina nt úr þorpinu. Um kvöldiS ugggu fyrirligarnir svo Hti8 um sig, aS þeir settust vi8 spil á gildaskála, og hirtu ekki um aS skipa mönnum á verSi. J>eim var8 J>ví heldur bilt vi8, er Karl- ungar komu aptur inn í þorpiS og ijetu skothríSina dynja á konungsmenn óviSbúna. Karlnngar drápu og handtóku fjölda manna, og náöu nokkrum fallbyssum. Nú varð Laserna aS hrökkva undan vi8 svo búi8. Vi8 þetta var8 ekki meira úr sókninni, og J>óttist konungsli8i8 hafa nóg a8 gera, a8 búa um sig á þeim stöSvum, sem J>a8 haf8i unni8 undan Karlungum. Alfons konungur hjelt nú heim á lei8 aptur, og gisti i Logrona hjá Espartero gamla. þar tók „sigurhertoginn“ af sjer or8u „ens heilaga Ferdinands" og ba8 konung bera, og mintist á a8 kross orSunnar hef8i hann sjálfur boriB í mörgum orrustum, og kva8 nú konung hafa til hennar unnib me8 röskleik sínum og hugrekki. — Si8an baf8i fátt or8i8 til tíSinda í vi8skiptum hvorratveggju, er hjer var komiS sögunni (í mi3jum apríl), en fregnir komnar af, a8 Karli konungi og vinum hans stæ8i meiri geigur af ö8ru enn vopnum Madridarkongsins. Einn af enum gömlu foringjum Karlunga er sá mabur, er Cabrera heitir. Haun befur og fylgt máli „Karls sjöunda" , en hefur nú fyrir skömmu brugbiS vi3 hann trúnabi, og gengizt fyrir þvi ab tæla frá hon- um fyrirlibana, en heitib þeim öllum fríbindum af Alfons kon- ungs bálfu, ef þeir gengju í hans þjónustu. þetta er því hættara, sem Cabrera kva3 eiga marga vini og mega sjer mikils me8al Karlunga. J>a8 er og sagt, a3 allmargir í HSi Karls konungs hafi þegar hlýbt þessum fortölum, og sje gengnir úr þjónustunni. Af stjórn Alfons konungs er fátt ab segja, enda er eigi enn til þings kosib, en þegar hefur boriS á dylgjum og undirróbri flokkanna, og klerkarnir hafa gert margar atreibir a8 fá konung til ab taka aptur trúfrelsislögin, og sitt hva8, er þeim þykir takmarka rjett og frelsi kaþólskrar kirkju. RáSanautar konungs hafa reyndar stappab í hann stálinu, a3 láta sem minnst til slaka fyrst um sinn, en þó hefur klerkum þegar nokkub á unnizt í sumu. þetta þykir ekki beztu gegna.- Reyndar er enum unga konungi nokkur vorkun, þar sem klerkastjettin hefur víSast hlynnt a8 máli Karls konungs fyri þá' sök . a8 hann þykist eigi
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.