Skírnir - 01.01.1875, Síða 76
76
SPÁNN.
síður berjast fyrir rjetti gu8s og kirkjunnar, enn rjetti sjálfs
sín. Einnig hafSi páfinn sent Karli konungi postullega kveÖju
og beSið honum heilla, en nú gerSi hann hiS sama viS Alfons
konung, og því er von, a8 hann vilji, aS hinum verSi ekki
meira úr þeirri blessun, enn sjer sjálfum. — MóSir Alfons konungs
lætur enn fyrir berast í París, enn systir hans, greifaekkjan af Girgenti
er hjá honum og ræSur þvi viS hirS hans, sem til kvennbandarinnar
kemur. — Serrano er og kominn til Madridar og hefur fundiS konung
aS rnáli, og kvaS meS þeim allt hafa vingjarnlega fariS. Margir hafa
haft orS á því, aS Serrano hafi ekki farizt meir enn meSaldrengi-
lega viS ísabellu, svo vingott sem sagt er aS veriS hafi meS
þeim einn tima — en návist prinsessunnar hafi sjerílagi orSiS aS
minna hann nú á syndir sínar. — Hann hefur látiS yfir því lýst í
blaSi sinu, aS hann vildi nú því heldur tjá og veita konunginum
trúnaS og hollustu, sem hann ávallt hafi veriS konunglegu valdi
sinnandi, þar sem þaS varSveitti frelsi, lög og góSa skipan. —
þetta er nokkur yfirbót, hati eigi meira verib aS gjört af
hans hálfu.
A Cuba er ástandiS sama og fyr, en Spánarstjórnin hefur
komiS sjer í sætt viS stjórnina í Washington um Virginius-máliS
(sjá Skirni í fyrra), og goldiS þær bætur sem krafizt var. Er
þaS nokkur bót í máli, því þaS mundi hafa kostaS Spán þetta
eyland sitt aS minnsta kosti, ef eigi hefSi veriS aS gjört.
Portúgal.
þessa lands er aS því eínu aS geta, aS konungur og stjórn
gætir sem bezt friSar í ríki sínu og viS aSrar þjóSir, og lætur
sjer mjög annt um aS bæta fjárhaginn, efla samgöngur, o. s. frv.
Hjer hefur lengi veitt örSugt meS fjárhag, en nú hefur veriS
tekiS til sparnaSar og afdráttar meS ýmsu móti, og viS þaS allt
orSiS hægra i þeim efnum. Menn hafa sett niSur laun embættis-
manna um 5—30 af hundraSi, og nær þaS svo. til konungs og