Skírnir - 01.01.1875, Page 79
BELGÍA.
79
í horni, sem þeir vilja af li8i verSa, enda má geta þess, aS
Belgir og Hollendingar hafa orSiS fyrstir til á þingum, að sam-
þykkja þá áskorun til stjórnenda sinna, a8 þeir skyldu leggjast
á eitt meS Bretadrottningu aS koma upp almennum gjörSardómi
til aS útkljá ríkjaþrætur.
Holland.
Hollendingar eru meS ríkustu þjóSum Evrópu, og mesta
framtaksþjóS, og því geta þeir ráSizt í svo mart, sem auSs og
dugnaSar þarf viS aS neyta. þeir hafa gert Harlemsflóann aS
þurru akurlandi, en hafa nú hinn mikla Zuiderflóa í takinu,
og er reiknaS, aS til þess muni ganga 120 millíónir gyllina.
Hjer er líka til mikils aS vinna, því þegar búiS er, hafa þeir
aukiS land sitt aS meiru enn tuttugasta parti. Auk þessa efla
þeir af miklu kappi vígi sín og varnir til lands og sjáfar, en
þykjast sem fleiri þurfa aS gæta sín viS grönnum sínum fyrir austan.
Allt um þaS hafa þeir hleypt niSur skuldum sínum á hverju
ári, og um síSustu 25 ár mínkaS þær um hjerumbil 300 milliónir
gyllina. — J>aS er líkt um Hollendinga og Englendinga, aS
landeign þeirra í öSrum álfum er margfalt meiri enn heima-
landiS. þeir vilja og sem Englendingar halda sem lengst í
þær eignir sínar, áSur nokkuS gengur undan. YiS því er aS
vísu ekki hætt, aS svo komnu, en hernaSur þeirra á Sumatra er
ekki enn á enda kljáSur, og hjer verSa þeir aS hafa skaplegar
málalyktir, ef vel á aS fara og virSing þeirra eigi að blikna í
augum þjóSanna þar eystra. Swieten gamla, er þeir sendu meS
nýjan lifcsafla fyrir hálfu öSru ári, tókst aS vinna Atchin, borgina,
og höfuSkastala soldáns, Kraton, en meS vorinu varS svo mikill
manndauSi af pestum í her Hollendinga, aS hershöfbinginn sá
eigi annaS ráSlegra en halda á burt meS allan þorra hersins
til Java, en láta aS eins setuliSsflokk eptir í kastalanum. SíSan
hefur ekki framar á unnizt, enn landsbúar eru eins uppveSraðir á
móti Ilollendingum og áSur, og hafa gert ýmsar atreiSir aS reka