Skírnir - 01.01.1875, Blaðsíða 81
HOLLAND.
81
vi8 þenna hóskóla, og gat þess í ræSu, er hann flutti þann dag,
aS 13 prinsar af ætt sinni hefSu stundaS þar vísindi. }>á
Heinsius, rektor háskólans, og Madvig sæmdi konungur meS Ijóns-
orSunni hollenzku.
S vis sla n d.
Enum nýju sambandslögum (sjá viSbæti Skírnis f. á.) já-
kvæddu 340,000, en 198,000 greiddu atkvæSi á móti þeitn, og
í j>eirra tölu voru enir rammkaþólsku eptir nýja stíl („fjallsynn-
ingar“), því þeim þótti lögin rýra og skerSa rjett og vald kirkj-
unnar. Af helztu nýmælagreinum laganna má nefna, a8 sam-
bandsráSiS fær öll hermál í hendur, a8 þaS ræSur járnbrautum,
póstmálum og tollmálum, a8 börn skulu njóta kennslu ókeypis
í öllum skólum og borgaraleg yfirvöld hafa umsjón á öllum
skólum og á vinnu unglinga í verksmiSjum, og aS líkamarefsing
og dauSahegning er úr lögum tekin.
Hyacinthe klerkur, eSa Loyson, sem hann kallar sig nú,
lætur fyrir berast í Genefu og hefur um tíma veriS höfuSprestur
ens gamaltrúaSa eSa frjálslynda kaþólska safnaSar í borginni, en
nú hefur hann sagt forstöSunni af sjer, því hann segist aS vísu
óska „a8 endurbæta kaþólska kirkju, en eigi kollvarpa henni,“
en þykist meSal sinna málsinna hitta þá flesta fyrir, sem f
„stjórnlegum málum sjeu ófrjálslyndir, og í trúarefnum ókaþólskir.“
— ÓvíSa verSa deilurnar meS hinum gamaltrúuSu og nýtrúuSu í
kaþólsku kirkjunni svo harSar, sem á Svisslandi; bannsöngarnir
dynja óspart yfir presta enna fyrnefndu frá biskupunum, sem
fylgja kenningunni síSustu, og stundum hljótast af þessu róstur
og meiSingar. I vetur ætlaSi gamaltrúaSur prestur aS skíra
barn í litlum bæ (Compesiéres) ekki langt frá Genefu, en klerkar
hinna höfSu látiS loka kirkjunni og setja insingli bæjarráSsins
fyrir, en fólkiS rak prestinn og hjónin meS barn sitt aptur, meS
grjótkasti á vagninn, sem þau óku í. Hjer varS herliS aS skerast
6