Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1875, Page 84

Skírnir - 01.01.1875, Page 84
84 ÞÝZKALAND. páfanum og kristmunkaliði hans í skefjura, og láta honum eigi haldast uppi, a8 stæla þegna anuara ríkja upp til óhlýSni viS landslögin. Stjórn Viktors konungs hefur vikizt undan því máli — á líkan hátt og stjórnin í Belgíu — og hlöb þeirra segja svo, aS hver verSi aS varSa um lög í sínu landi, og gætu ítalir sjeS öllu sínu horgiS, er til laga og landsfriSar kemur, hvab sem páíinn og klerkdómurinn bræSir og bruggar, þá ætti þetta ekki aS vera meiri vandi fyrir aSra eins menn og Prússar eru. En hjer er J>ó aS gætandi, aS stjórnin á Ítalíu og í flestum kaþólsk- um löndum kemst því aS eins klaklaust af i þessum efnum — sem kallaS mun —, aS hún, í staS þess aS rísa alvarlega móti klerk- dóminum, í gegn þeim andlega þrældómi, sem klerkarnir hafa hneppt allan landslýSinn undir, i staS þess aS hamla þeim frá aS spilla landsfólkinu meS hraffmuglegri hjátrú og hjegiljum, hefur svo aS segja staSiS og stendur enn á þönunum aS friSast viS páfann og gera klerkdóminn sjer hollan og hlynnandi. {>essu víkur öSruvísi viS á þýzkalandi. Bismarck og allir frjálshugaSir menn meS honum sjá, aS mál er komiS handa aS hefja gegn ofvaldi kaþólskrar kirkju, sem hún hefur ætlaS sjer mundi takast aS heita og nppi aS halda á öllum stöBum, síSan páfinn lýsti sig óskeikulan. Bismarck hefur sýnt mönnum fram á í ræSum sínum á þinginu, aS þegar kaþólskir biskupar og hirSar vitna til, na8 framar beri aB hlýSa GuBi enn mönnum", þá sje hjer GuSi og kristmunkum slengt saman, því allirviti hvernig þeir ráSi öllu hjá Píusi páfa, og aS þaS sje þeirra boSorS, sem hjer sje sett í andstæSi viS boS prússneskra þegnlaga. þetta þykir hon- um, sem von er, illa þolandi í prótestantisku ríki. Hjer er í harBa deilu slegiB, og þaS er vonandi — þó þjóSverjahatendur teli annaS víst —, aB skynsemi og vísindum studd karlraennska þýzkra þjóSskörunga sigrist á klækisskap „hálfglottandi“ skýja- glópa klerkdómsins. Enginn má skilja oss svo, aS eigi þurfi annaS til enn stjórnarvald til aS brjóta þá skjaldborg klerkdómsins, sem stendur saman af ginnungamyrkri margra sálnamillíóna, cn ríkisstjómin á kost á aS marka honum svæSi og koma honum út af ráSasviSi þegnlegra laga, Vjer skulum nú í fám orSum segja frá því, sem gerzt hefur.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.