Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1875, Síða 85

Skírnir - 01.01.1875, Síða 85
5ÝZKALAND. 85 í fyrra gengu fram á ríkisþinginu þau laganýmæli, aS þeim mönnum af andlegu stjettinni, sem settir hafa veriS af embættum, skyldu öll kirkjujjjónusta og prestverk (o. s. frv.) bönnuð, og vildu þeir óhlýönast, j)á skyldu þeir settir í varöhald e8a geröir rækir úr landi. Um þetta var8 hör8 deila á þinginu á8ur lauk, og mátti þar marga sögu heyra af brögcum páfavina, og var sýnt fram á, hvernig þeir og kristmunkaráS páfans legSu lífið á, a8 brjóta bág vi8 stjórn og iög Prússaveldis, því þeir þættust þá vinna prótestöntum a8 fullu, ef þeir hefSu hjer mál sitt. Einn ma8ur vitna8i til þeirra or8a Wisemans kardínála (á Englandi), a8 þa8 yr8i á söndum Brandenborgar, a8 kaþólskir menn og prótestantar mundu berjast til þrautar. Rjett á eptir þau þing- lok tók prússneska þingib til starfa og lauk umræ8unum um viBaukanýmælin vi8 en svo nefndu „maílög11, e8a um þa8, hvernig stýra skyldi enum kaþólsku hiskupastólum, sem losnaS höf8u og losna mundu; en þá sátu þrír biskupnr í varShaldi, Ledo- chowski í Posen, Eberhardt Trierbiskup og Melchers Kölnarbiskup. þá var og stóllin laus í Fulda eptir lát Kötts biskups, og mörg önnur kirkjuembætti, eptir þá menn, sem burt höf8u stokkib til annara landa. Nokkru sí8ar var Ledochowski dæmdur af em- hætti. Klerkavinir gátu ekki tálma8 framgöngu nýmælanna á þingunum í Berlín, en til marks um, a8 þeim hef8i sízt hugurinn bila8, og a8 þeir mundu halda sinni stefnu sem fyr, þá kvöddu þeir forvígismenn og skörungmenni kaþólskunnar til fundar i Mainz í miSjum júni, og sóttu hann þýzkir menn frá Austurríki og Svisslandi. þar komu 500 manna og þeirra á me8al garp- arnir frá Berlínarþinginu Windhorst-Meppen, Reichensperger, Majunke (ritstjóri kaþólska blaBsins Germania) og fl. Hjer Ijetu menn sjer ekki nægja, a8 lasta og fordæma þau nýmæli, sem á8ur eru nefnd, en ein af ályktargreinum fundarins laut a8 því, a8 löggjöf og skipun ens þýzka ríkis þyrfti a8 breyta frá rótum. Hver lofaSi ö8rum styrkt og stuSningi í baráttunni vi8 Bismarck, og bayverskir menn úr mi8flokki ríkisþingsins hjetu í nafni landa sinna öruggri mótstöSu gegn kirkjunýmælunum frá Berlínarþinginu. í veizlugildinu mælti formaSur fundarins fyrir minni Austurríkis, og fór um þa8 sakna8arorbum, a3 þetta ríki
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.