Skírnir - 01.01.1875, Síða 85
5ÝZKALAND.
85
í fyrra gengu fram á ríkisþinginu þau laganýmæli, aS þeim
mönnum af andlegu stjettinni, sem settir hafa veriS af embættum,
skyldu öll kirkjujjjónusta og prestverk (o. s. frv.) bönnuð, og
vildu þeir óhlýönast, j)á skyldu þeir settir í varöhald e8a geröir
rækir úr landi. Um þetta var8 hör8 deila á þinginu á8ur lauk,
og mátti þar marga sögu heyra af brögcum páfavina, og var
sýnt fram á, hvernig þeir og kristmunkaráS páfans legSu lífið á,
a8 brjóta bág vi8 stjórn og iög Prússaveldis, því þeir þættust þá
vinna prótestöntum a8 fullu, ef þeir hefSu hjer mál sitt. Einn
ma8ur vitna8i til þeirra or8a Wisemans kardínála (á Englandi),
a8 þa8 yr8i á söndum Brandenborgar, a8 kaþólskir menn og
prótestantar mundu berjast til þrautar. Rjett á eptir þau þing-
lok tók prússneska þingib til starfa og lauk umræ8unum um
viBaukanýmælin vi8 en svo nefndu „maílög11, e8a um þa8, hvernig
stýra skyldi enum kaþólsku hiskupastólum, sem losnaS höf8u
og losna mundu; en þá sátu þrír biskupnr í varShaldi, Ledo-
chowski í Posen, Eberhardt Trierbiskup og Melchers Kölnarbiskup.
þá var og stóllin laus í Fulda eptir lát Kötts biskups, og mörg
önnur kirkjuembætti, eptir þá menn, sem burt höf8u stokkib til
annara landa. Nokkru sí8ar var Ledochowski dæmdur af em-
hætti. Klerkavinir gátu ekki tálma8 framgöngu nýmælanna á
þingunum í Berlín, en til marks um, a8 þeim hef8i sízt hugurinn
bila8, og a8 þeir mundu halda sinni stefnu sem fyr, þá kvöddu
þeir forvígismenn og skörungmenni kaþólskunnar til fundar i
Mainz í miSjum júni, og sóttu hann þýzkir menn frá Austurríki
og Svisslandi. þar komu 500 manna og þeirra á me8al garp-
arnir frá Berlínarþinginu Windhorst-Meppen, Reichensperger,
Majunke (ritstjóri kaþólska blaBsins Germania) og fl. Hjer Ijetu
menn sjer ekki nægja, a8 lasta og fordæma þau nýmæli, sem
á8ur eru nefnd, en ein af ályktargreinum fundarins laut a8 því,
a8 löggjöf og skipun ens þýzka ríkis þyrfti a8 breyta
frá rótum. Hver lofaSi ö8rum styrkt og stuSningi í baráttunni
vi8 Bismarck, og bayverskir menn úr mi8flokki ríkisþingsins hjetu
í nafni landa sinna öruggri mótstöSu gegn kirkjunýmælunum frá
Berlínarþinginu. í veizlugildinu mælti formaSur fundarins fyrir
minni Austurríkis, og fór um þa8 sakna8arorbum, a3 þetta ríki