Skírnir - 01.01.1875, Page 86
86
ÍÝZKALAND.
hefði orSiS viSskila gert vi8 þýzkaland. Menn yr8u því a8 hugga sig
viö ena gömlu spá, a8 Austurríki mundi lifa lengst allra ríkja í ver-
öldu (Austria ultima in orbe erit). Af slíku má glöggvast sjá,
yfir hverju þeli klerkavinir búa til Bismarcks og þeirrar skipunar
á J>ýzkalandi, sem dug hans og vitsmunum er mest a8 þakka,
og hversu mikiS hann hefur til síns máls, er hann kallar þessa
menn „ríkisfjendur". A8 öSrn leyti beita klerkar seigasta þrái
á móti öllum aSgjörðum stjórnarinnar, sem fara fram samkvæmt
enum nýju lögum. SumstaSar, þar sem stjórnin befur sett þá
menn í embætti, er heitiB hafa hlýSni og eigi hafa neitt biskups-
brjef fengiS sökum þess, a8 stipti8 ver biskupslaust, hefur lý8-
urinn brotizt inn í kirkjurnar me& fána og dýrSlingalíkneski og
gert messuspjöll me8 óhljó8um og ærslum, svo a8 herliS hefur
or8i8 a3 skunda til og vera á ver3i þar til úti var; en hins þarf
ekki a8 geta, a8 klerkarnir róa undir til æsinga, þegar svo ber
undir. þegar SedanhátíSin var haldin i fyrra sumar, sem vandi
hefur veri8 til, þá ljet Ketteler biskup í Mainz „hir3isbrjef“ út ganga
til allra safnaBanna í stipti sínu og bannaSi öllum sanntrúuBum
kaþólskum mönnum a3 taka nokkurn þátt í þeim hátí8arhöldum, því
sigurinn áFrökkum hefði hjálpaB þeim, sem hefBu rá8in á þýzkalandi,
til þess a3 þjá og undiroka heilaga kirkju. Mönnum sæmdi heldur
a8 gráta sárum tárum yfir naubum og þrengingum kirkjunnar
enn gleSjast af sigurvinningunni vi8 Sedan. Vildu prestarnir
ganga til bænagerBar í kirkjurnar, þá bæri þeim a3 bi3ja þess,
a8 sönn friSareining mætti aptur upp rísa á þýzkalandi. — A3
einingin ver8i þá sönn, þegar kaþólsk trú gengur aptur yfir allt
þýzkaland og yfir hefur loki8 me8 prótestöntum „á söndum
Brandenborgar", þa3 er hægt a8 skilja. — Slíkt og þvíumlíkt
hefur stjórnin ekki látiB á sjer festa. Auk nýmælanna, sem á8ur
eru nefnd, hefur þetta veri3 samþykkt á prússneska þinginu
áriS sem lei3: hjúskapur skal eigi gildur, nema hann sje fyrst
og fremst borgaralega lögbundinn, og fullkomi8 frelsi fyrir hjóna-
baud me8al kristiuna mauna og Gy8inga. Kirkjubækur allar skulu
haldnar af borgaralegum embættismönnum. Stjórnin setur leik-
menn til umsjónar á öllu því, sem ekki nær til prestlegrar sýslu,
í stiptunum, sem laus ur8u, en. veitir söfnu8unum heimild til a3