Skírnir - 01.01.1875, Qupperneq 89
ÞÝZKALAOT).
89
hjer dró til mestu fæðar og fnllkominnar óvináttu til iykta.
Bismarck þolir engum óhlýSni eSa undanbrögS í slikri stöSu, en
bjer leizt sínum hvort um ástandiS á Frakklandi og þá aSferS,
sem tiltækiiegast mundi aS hafa viS Frakka, e8a hvernig sendi-
boSi þýzkalands ætti aS taka í stjórnardeiluna í Versölum, aS
því leyti, sem hann mætti sjer viS koma. J>aS voru álit Bis-
marcks, aS J>ýzkalandi mundi þaS hollast, ef þjóSveldiS næSi
föstum stofni á Frakklandi, því þá mundu helzt líkindi til, aS
þjóSverjar gætu veriS i friSi fyrir Frökkum — sumpart þess vegna,
aS þeir hefSu þá nóg aS gera, aS gæta friSarins innanríkis, og
sumpart hins vegna, aS þjóSveldi og lýSveldi hlyti eptir eSli
sínu aS gera menn heldur afhuga ófriSi og hernaSi. Arnim
greifa leizt hjer allt annan veg, og hann kvaS þýzkalandi mestu
hættu búna, ef þjóSveldiS hlyti sigur, því þá mundi þaS ekki
staSar nema innan landaroæra Frakklands; en þjóSverjum hefSi
svo opt orSiS auSlærS ill franska, aS þjóSvaldskenningarnar mundu
bráSum festa sömu rætur í þeirra hjörtum, og jafnvel öll Evrópa
breiSa faSminn út móti þessu evangelio; og yrSi þetta tilefni
til byltinga á Frakklandi, og allt kæmist þar á ringulreiS, sem
helzt mætti ugga og dæmi væru til frá fyrri tímum, þá mundi
hiS sama af því leiSa í öSrum löndum. I þessa stefnu fóru hrjef
greifans, sem hann skrifaSi stjórn utanríkismálanna i Berlín.
þetta var nú sök sjer, en hitt var meir til víta virt, er grunur
ljek á, aS hann hefSi í tómi hlutazt til ráSa meS þeim flokk-
inum, sem hratt Thiers frá völdum. Nú kom þar, aS Arnim
var heim kvaddur, og Hohenlohe greifi (frá Bayern) sendur í
hans staS. I fyrstu var haft á orSi, aS Arnim skyldi reka
erindi í MiklagarSi, en úr því varS ekki, og nú var allt kyrt
nokkra stund, þar til þau skeyti komu frá París, aS þar vantaSi
ekki fá skjöl í skjalahirzlu erindrekans, en þaS sjerílagi brjef, sem
fariS höfSu milli Bismarcks og Arnims bæ&i um kirkjumál og
fleira. Engum þótti hjer öSrum til aS dreifa enn greifanum. Hann
bar ekki á móti, aS nokkuS af þesskonar skjölum hefSi komizt í
sínar vörzlur, en á sumum brjefuaum þóttist hann fullan rjett
eiga, því þau hefSu til sín eins veriö stíluS, eSa skrifuS sem
sendibrjef. Seinna ljet hann þó nokkuS undan og skilaSi fiestu