Skírnir - 01.01.1875, Qupperneq 92
92
ÞÝZKALAND.
henni væri veitt til heimuglegra útgjalda. J>etta tækifæri notaSi
Bennigsen og bar upp á móti, aS þingiS lýsti yfir fullu trausti
sínu til Bismarcks, og hjer fylgdu allir aS máli, aS miSflokks-
mönnum undanteknum; en uppástungu Windhorsts var hrundiS
um leiS. Nú hvarf Bismarck aptur frá ráSi sínu, og líkaSi j)á
öllum vinum hans hiS bezta, en, aS því oss minnir, þá tók stjórnin
sjálf aS sjer uppástunguna um breyting lagagreinarinnar, og þó
svo, aS frá aSaltriSinu var ekki vikiS, því sem þingiS vildi
fram fylgja.
þjóSverjar eiga nú allmikinn herflota, og eru í honum eigi
fáir stórdrekar, járnbrynjaSir, en þeir eru sumpart smiSaSir á
Englandi og sumpart í Kílarborg. J>ar rann eitt stóreflisskipiS af
bakkastokkunum í fyrra sumar, 154 fet á lengd og 26 á breiddina.
J>ar var Vilhjálmur keisari viSstaddur, og ljet skipiS heita eptir
FriSriki mikla. Útgjöldin til flotans J>. á. eru reiknuS á 30
millíónir ríkismarka.
Frá ennm minni ríkjum er fátt til frásagnar. VíSast hvar
verSa kirkjumálin deiluefni á þingum þeirra, og alstaSar er
bardaginn tekinn aS hallast á ena rammkaþólsku flokka. — Stundum
er um þaS kvisaS, aS konungarnir á Saxlandi og í Bayern mundu
vilja vera frjálsari og forræSismeiri, ef. kostur væri á. En slíkt
gegnir þó engu, því þeir sjá, aS þaS samband ríkjanna, sem nú er
á komiS, veitir þeim allt annaS traust og trygging, enn hin gömlu
bandalög þjóSverja. — Ef svo fer, sem Prússum mun helzt í mun,
þá bætast enn tvö af smáríkjunum viS Prússaveldi. J>au eru
Brúnsvík og Sachsen-Gotha. Brúnsvíkurhertogi er barnlaus, en
talaS er, aS sonur Georgs Hannoverkonungs muni — eSa sje
þegar — leiddur til erfSa. En þetta kemur þó fyrst undir sam-
þykki og úrskurS sambandsráSsins. Sama er aS segja um hitt
hertogadæmiS. Ernst hertogi hefur arfleiSt Arthur prins, yngsta
son Viktoríu drottningar og bróSurson sinn, en þjóSernis- og
írelsisflokkurinn á J>ýzkalandi kveSur illa sæma, aS veita út-
lendum prinsum ríki á J>ýzkalandi, og hitt fara beint eptir þörf-
um ennar þýzku þjóSar, aS fækka svo smáríkjum sem færi
gefst til.