Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1875, Síða 94

Skírnir - 01.01.1875, Síða 94
94 ÞÝZKALANP. af Hessen, Friíriks Vilhjálms þriSja, sem dó skömmu eptir nýjár. Hann komst á þriðja áriS yfir sjötugt. Hann varö a8 gefa uppp land sitt viS Prússa 1866, en sleppti hvorki þrái sínu eía von um batnaS haga sinna — beldur enn Hannovers- konungur hefur gertr —, en þótti þó allt verSa heldur örvænt eptir stríSiö viS Frakka. Austurriki. þaS er satt, aS „í öllum löndum er pottur brotinn“, en því verSur ekki neitaS, aS Ansturríki á enn í þá bresti aS berja, aS þaS er ekki sjeS fyrir endann á, hvort stjórn þess tekst aS sjóSa allar veilurnar saman svo aS dugi. Til þessa finna stjórn- skörungar keisaradæmisins, og því þykir þeim svo viSsjárvert aS hreifa viS ríkisskipunninni, sem nú er, aS þeir óttast aS þá verSi allt í lamasessi. Skírnir hefur stundum átt aS segja af svipleg- um háttabreytingum í stjórn keisaradæmisins, sem þær hafa sveiflazt milli tveggja höfuSskipana, tvídeildarinnar (dualismus) og jafn- rjettissambands allra höfuSlandanna (foederalismus). Hin fyrri skipan, sem nú stendur og þar sem þjóSverjar ráSa öllu fyrir vestan Leita, varS fastari viS þaS, aS þýzkaland komst á svo mikla vegstöS í NorSurálfunni eptir stríSiS viS Frakka, því eptir þaS þótti þjóSverjum í Austurríki miSur viS þaS komandi enn áSur, aS gera sjer hina þjóSflokkana jafnsjalla, og viS hitt enn síSur, aS verSa þeirra undirlægjur, þó höfSatalan væri meiri. þeir' líta svo enn á þetta mál, og segja: „geti Madjörum tekizt aS þýSa hiS slafneska og rúmenska þjóSkyn fyrir austan Leita til þegnlegrar samvinnu í vernd og skjóli „Stefánskrúnunnar*1, og vera þar sjálfir höfuS, sem herSum ber hærra, þá mega J>jóS- verjar eigi minna úr sjer gera vestanfljóts, eSa gera þar Habs- horgarakrúnuna rýrari til rjettar og frumtignar.“ En hjer er fyrst aS gætandi, aS Madjarar eiga enn viS mörgum vanda aS sjá innan endimerkja ríkis síns, eSa Stefánskrúnunnar, og hinu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.