Skírnir - 01.01.1875, Page 96
96
AUSTURRÍK.T.
raenn ekki af sjer krefjast. Menn vita, að Jósefi keisara hefor
verið svo til kennt, ab hann er vel kaþólskur og kirkjunni sinn-
andi, og þaS virSist, sem Czekar og fleiri hyggi sjer heldur til
góSs af slíku tilfelli. þeir hugsa meS sjer: „klerkarnir hata
þýzkaland fyrir nýbreytnina í kirkjumálunum og eru því svarnir
fjandmenn þýzka flokksins í Austurríki, sem kýs, aS hjer líkist
sem flest háttalaginu áþýzkalandi; þaS er því von, aS keisarinn,
undir eins og hann sjer færi, víkist aS voru máli, og þaS því
heidur, sem hann hlýtnr aS sjá, aS þaS er hjerumbil hiS sama
fyrir Austurríki aS semja sig og hætti sína eptir þýzkalandi og
boSorSunum frá Berlín, og hitt aS gerast undirlægja J>ýzkalands
eSa lýSskylduland Berlínarstjórnarinnar.“ J>aS ætla þó fleiri aS
Czekum og fleirum slafneskum þjóSflokkum verSi affarabezt aS
sækja svo rjett sinn, aS þeir bendli honum ekki um of viS
rjettindi kaþólskrar kirkju. AS hinu leytinu er þaS ekki rjett,
þegar slafnesku þjóSirnar, hvort sem þaS eru Czekar eSa abrir,
kalla sín rjettindi hin sömu og þau, sem Madjarar hafa aptur
heimt fyrir Ungverjaland, því hiS sögulega horf þessa lands til
keisaradæmisins er öSruvísi viS sig vaxiS enn hinna landanna,
þar sem Ungverjar hafa frá öndverSu haldiS uppi rjetti sínum
og forræSi óskertu aS öllu leyti, þangaS til 1849, þegar úr-
slitin meS þeim og Austurríki urSu þau, sem öllum er kunnugt.
Slafar hafa eigi heldur sýnt þann kjark eSa hyggindi, sem Madj-
arar hafa sýnt í deilunum viS Austurríki. Czekar ætluSu einn
tíma aS leggja lag sitt viS Póllendinga (Gallizíubúa), en þaS fór
allt út um þúfur. Hitt hafa menn og kallaS misráSiS, er þeir
tóku upp á því, aS neita eSa sleppa kosningunum til ríkisþings-
ins í Vín, því stundum — t. d. þegar þeir Potocki og (síSar)
Hohenwart voru fyrir stjórn keisaradæmisins — hefSi þeim veriB
kostur á aB koma þar sínu áleiBis til mestu muna. ]>a8 er
\
því aS nokkru leyti þeim sjálfum aS kenna, aS þeir eiga enn
svo mikils rjettar aS reka — og því skal sízt neita, aS þjóS-
verjar í Austurríki beita þá og alla slafnesku þjóSflokkana1
') þó mætti hjer skilja undan Póllendinga og Ruthena — eða Galizíu-
búa —, en þar stendur líka svo á, að svo fáir þjóðverjar búa þeirra
á meðal.