Skírnir - 01.01.1875, Qupperneq 100
100
AUSTURRÍKJ.
hann og Blanca kona hans voru nær troSin undir fótura, og þaS
var meS mestu naumindum, aS löggæzlumönnunum tókst aS
koma þeim í vagn sinn og svo ómeiddum undan. þetta varS
aS bæjarróstum, sem stóSu í tvo daga, og Ijetti eigi fyr enn her-
liSiS hafSi beitt vopnum sínum og sært eigi fáa menn, en fengiS
sjálft drjúgar skeinur. Prinsinn er í mægSum viS LúSvík erki-
hertoga, sem er giptur systur hans, og því þótti eSalmanna-
fólkinu viS VínarhirSina þetta sem verst orSiS, en öllum ber
saman um, aS prinsinn hafi boriS sig sem karlmannlegast meSan
hann stóS í þessari óBabendu, álíka og hann væri umkringdur
af villidýrum, sem vildu rífa hann í sundur.
Rússland.
Á seinni árum hefur Alexander keisari ferSast vestur um
Evrópu hvert sumar, og heimsótt þá skyldfólk sitt og venzla-
fólk á þýzkalandi og víBar. Svo var ferBum keisarans variS í
fyrra, og þá voru nýjar tengdir bnndnar viS höfSingjafólk þjóS-
verja; því þá giptist hróSurdóttir hans, Vera (dóttir Constantins
stórfursta) Eugen hertoga af Wiirtemberg, en sonur hans, Alexis,
festi sjer dóttur stórhertogans af Meklenburg-Schwerin. Jafnan
er þaB þó haft á orSi, aS þessar ferSir sje eitthvaS meira enn
kynnisferSir, og þaS mun meira enn tilgátumál, aí> þeir Vil-
hjálmur keisari bindi fastar vináttu sína viS slíka samfundi og
sama búi undir fundum þeirra viS Jósef keisara, eBa aB á þessum
samfundum sje þegar þríþættur strengur snúinn til aS festa friS
og sættir EvrópuþjóSa, en þættirnir sjeu en miklu keisaraveldi:
þýzkaland, Rússland og Austurríki. þaS er bágt móti sliku aS
hera, einkum þegar stjórnarblöB rikjanna tala áþekkt um þessa
fundi, og því er jafnan bætt viS sögurnar af komu t. d. Rússa-
keisara til Berlínar, aS hann hafi lengi haft tal af Bismarck í
einrúmi, o. s. frv. Um fundi þeirra Jósefs keisara og Viktors
Emanúels var þess og getiS, aB undir honum hafi búiS, aS gera
Ítalíukonung aS fjórSa bandavin þessa sambands, og í vor, er
Rússakeisari ferSaBist, sem aS vanda, vestur á þýzkaland og