Skírnir - 01.01.1875, Page 102
102
RÚSSLAND.
Dost Mohammeds), og barðist til ríkis vi8 bræíur sína (1863—
68) og hafSi sigur, en mest fyrir skörungskap elzta sonar síns,
er Jakub Khan heitir. Englendingar gerSu nú hvorttveggja bæSi
a8 viSurkenna ríki hans og styrkja hann til a<5 halda því, bæ8i
meS framlögum fjár og vopna (frá Indlandi). Nú bar svo til,
aS Emirinn lagöi óþokka á son sinn, sem fyr var nefndur, svipti
hann erfðarjetti og leiddi til ríkiserfSa yngra son sinn, Abdulla
Jan að nafni. Jakub Khan tók þá til vopna, en þó komust
sættir á me0 þeim, og skyldi Jakub hafa Kandabar og síSar
Herat til forráSa. En þetta land liggur aS löndum Rússa (Khiwa
og Bokhara). Jakub átti fylgdarflokk síns máls við hir8 föBur
síns og ijet þar svo undir rói<5, ab hrigbir yrbu á þeim ríkis-
erfbum, sem Schir Ali hafbi rá8i8. Nú dró til fjandskapar á
ný, og ljet Emirinn drepa níu menn af flokki sonar sins viS
hirbina. í þessari deilu leitabi faSirinn liðs og trausts hjá
Englendingum, en sonurinn hjá Rússum. Loks bauS Schir Ali
sættir og bað son sinn koma til sáttafundar. Hjer bjó þó ekki
betra undir enn þaS, aS hann Ijet varpa syni sínum í dýflissu.
A8 flokkadeildir og ófriður muni af slíku rísa, þykir óefaS,
en hitt óvíst, hvort Rússar láti eigi málið til sín taka, ef þeir
komast aS því, aS Englendingar hlutast til aS sunnan og meS
li&veizlu sinni gera Schir Ali aS skjólstæSing sínum.
3. nóveraber varS mikill voSi af eldi í Kronstadt og brunnu
þar þá 197 hús, og var þar á meSal en elzta kirkja bæjarins
(Vladimirskirkjan). BrunaskaSinn var virtur á 4 millíónir rúfla.
Tyrkjaveldi.
Ríki soldáns fer jafnt hnignandi, og þó þaS hjari í skjóli
stórveldanna og þeim hafi komið saman um, aS enginn megi
lyfja því elli, þá þykir þeim þó flestum til lítils koma aS leita
„sjúka manninum“ (sem Nikulás keisari kallaði Tyrkjaveldi)
lækninga, en hins að líkindum vart lengi að bíSa, að hann hrökki
upp af. Flestir lýðskylduhöfðingjar soldáns verða honum nú